Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Vel heppnađ bingó

Bingó

Árlegt páskabingó Vantrúar var haldiđ á Austurvelli í dag. Bingóiđ heppnađist vel ađ vanda, vinningshafar fóru sćlir heim međ páskaegg, bćkur og lyfleysu-armbönd og allir gćddu sér á kaffi, kakói og krćsingum. Ţađ var blautt en öllum var sama. Lögreglan tók bíltúr framhjá samkomunni eins og fyrri ár en viđhafđist ekkert ţrátt fyrir ađ veriđ vćri ađ fremja klárt brot á lögum um helgidagafriđ. Hvort um hafi veriđ ađ rćđa sinnuleysi hjá laganna vörđum eđa hvort ţeir geri sér grein fyrir fáránleika löggjafarinnar eins og ađrir skal ekki fullyrt hér.

Ritstjórn 06.04.2012
Flokkađ undir: ( Bingó )

Viđbrögđ


EgillO (međlimur í Vantrú) - 06/04/12 18:20 #

Umrćdd jafnvćgisarmbönd er annars hćgt ađ frćđast um hér: http://skepticbros.com/placebo-bands/


Viđar - 06/04/12 22:43 #

Ég ţakka fyrir mig, páskaeggiđ og bókin munu eflaust koma sér vel en ţessi armbönd eru alger himnasending. Ég hef einmitt veriđ ađ stríđa viđ illa skilgreind eymsli undanfariđ og ţreytu kvölds og morgna. Ég verđ eins og nýr mađur međ ţetta armband.


Jón Thoroddsen - 16/04/12 18:36 #

Ég er međ hausverk, og setti ţví á mig lyfleysuarmbandiđ sem sonur minn vann á bíngóinu og tók íbúfen. Mér finnst ţađ svínvirka á hausverkinn, en hinsvegar er ég međ pínu far og kláđa eftir armbandiđ. Er hćgt ađ fá ţetta ađeins stćrra? Og helst úr hypoallergenic plasti, eđa eitthvađ svoleiđis?


Baldvin - 26/04/12 22:23 #

Hefđi viljađ ađ lögreglan fylgdi lögum og hefđi stoppađ ţessa samkomu. Ef einhverjum finnst lög landsinds kjánaleg er ţá í lagi ađ brjóta ţau. Ef mér finnst í lagi ađ keyra á 90 ţar sem lög segja ađ ađeins megi keyra á 50 er ţá í lagi ađ ég brjóti lög ?

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.