Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Sjónvarpsmáliđ 1997

Ólafur Skúla og freistingin

Vegna ţrýstings frá ríkiskirkjunni lét ríkissjónvarpiđ undan hótunum um kćrur vegna guđlast og í anda ritskođunarstefnu alrćđisstjórna hćtti ríkisjónvarpiđ viđ sýningu myndarinnar Síđasta freisting Krists. Ekki ţótti ráđlegt ađ guđhrćddur lýđur landsins mćtti bera augum slíka mynd.

En svo óheppilega vildi til ađ ţetta sama ár eftir páska var Spaugstofan ofsótt fyrir guđlast vegna grínţáttar í ríkissjónvarpinu. Á ţessum stórkostlegu tímum ritskođunar og rannsóknarétta kirkjuyfirvalda međ herra Ólaf Skúlason biskup í farabroddi mátti lesa ţessa frétt í Morgunblađinu um máliđ:

Laugardaginn 5. apríl, 1997 - Innlendar fréttir

Hćtt viđ Síđustu freistingu Krists

SJÓNVARPIĐ hefur ákveđiđ ađ hćtta viđ sýningu bandarísku kvikmyndarinnar Síđasta freisting Krists eftir Martin Scorsese, sem átti ađ vera á dagskrá Sjónvarps í kvöld.

Kvikmyndin, sem gerđ var 1988, er byggđ á bók gríska rithöfundarins Nikosar Kazantzakis, ţess hins sama og ritađi um Grikkjann Zorba. Myndin vakti mikiđ umtal og deilur á sínum tíma, auk ţess sem ásakanir heyrđust ţess efnis ađ hún innihéldi guđlast.

The Last Temptation of Christ fćst pottţétt á einhverjum vel völdum vídjóleigum. Ef ţiđ finniđ hana ekki ţá er örugglega hćgt ađ versla hana frá Amazon líka.

Frelsarinn 11.06.2011
Flokkađ undir: ( Guđlast )

Viđbrögđ


Carlos - 11/06/11 16:51 #

Myndin er frábćr í alla stađi og dćmi um ţađ ađ illt umtal selur jafvel og gott.

Ég á mjög erfitt međ ađ skilja í hverju guđlastiđ á ađ vera fólgiđ. Ef menn mega ekki pćla í ţví sem kemur í hug og hreyfir viđ ţeim, er illa komiđ.

Reyndar var áriđ 1997 hrćđilegt ár fyrir kirkjuna, og ţessi vöđvahnykking Ţjóđkirkjuyfirvalda síst til neins annars en ađ beina athyglinni ađ ţví hve fáránlegt er ađ taka á hugsana og tjáningafrelsi međ valdbođi.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.