Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Vel heppnađ bingó

Bingó

Viđ viljum byrja á ţví ađ ţakka öllum sem mćttu í siđađ, kurteist en lagalega vafasamt bingó á Austurvelli í dag, föstudag. Bođiđ var uppá kakó, kaffi, kökur og kleinur. Viđ áćtlum ađ um 80 manns hafi mćtt, en ţví miđur vorum viđ ađeins međ 50 bingóspjöld. En fólk skiptist á spjöldum milli umferđa, enda vel upp aliđ. Spilađar voru fjórar umferđir.

Bingó

Tilgangurinn međ bingóinu er sjálfsögđu til ađ benda á hina forneskjulegu helgidagalöggjöf sem bannar vissar hegđanir og skemmtanir á vissum "kristilegum" dögum. Ţetta snýst ţó ekki ađeins um helgidagalöggjöfina, ţetta snýst um ađ ríkiđ hyglir einu trúfélagi sérstaklega. Lögin eru til marks um óeđlilegt samband eins trúfélags viđ löggjafavaldiđ. Ţví ber ađ breyta međ ţví ađ rjúfa ţessi óeđlilegu tengsl međ fullum ađskilnađi ríkiskirkjunnar frá ríkinu.

Ţetta hefur veriđ rćtt í hundrađ ár og niđurstađan er afgerandi: Ađskilnađur, strax.

Bingó

Ritstjórn 22.04.2011
Flokkađ undir: ( Bingó )

Viđbrögđ

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.