Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Vinna prestar vi a segja satt?

Prestar

egar g var ltill var g sendur sunnudagasklann og mr fannst mjg gaman a fara anga. Vi fengum lmmia og mppur me myndum til a lma og vi fengum a syngja. a var strskemmtilegt. Mr fannst Gvu vera fnasti gaur. Jes lka. g skildi reyndar ekki alveg sambandi arna milli. Okkur var sg sagan af skpuninni og Na. Jerk og sagan af v egar Mses klauf rauahafi rtuu lka samkomurnar.

egar g komst til rltils vits, svona um a bil 10 ra, fr g a spyrja gilegra spurninga. Hlt presturinn a einhver mundi tra v a Ni hefi veri 600 ra egar hann sma essa rk? Hvernig var rija kynsl manna til eftir Adam og Evu? Af hverju lt Jes ekki bara sleppa v a krossfesta sig fyrst hann gat bara allt? Hvers vegna urfti a krossfesta Jes? Af hverju ekki bara fyrirgefa syndir mannfrnalaust?

Mr var a sjlfsgu sagt a etta vru allt dmisgur, nema auvita krossfestingin. egar g spuri nnar t a var mr bara gefi eitthva loi svar sem g man ekki lengur. Stundum var g bara beinn um a "vera ekki me essar spurningar."

Presturinn - og einnig etta gta unga flk sem feraist um landi til a skemmta krkkum me gtarleik og einhverjum Jes hlutverkaleikjum - sgu okkur allar essar sgur eins og r vru heilagur sannleikur. a var ekki fyrr en vi frum sjlf a velta v fyrir okkur hvort heil br vri v sem presturinn sagi a eingngu vri um dmisgur a ra.

Mr fannst etta heiarlegt og eftir v sem g kynnist kristni og biblunni betur s g en frekar hversu heiarlegt etta raun er. Prestar vita a sennilega sttta best a biblan er full af vibji, vitleysu og skldskap. au malla etta eftir hentisemi til ess a vi - sem ungir vanvitar - gleypum vi essu og kaupum guinn eirra. Ef einhver seldi mr bl me smu brgum yri hann krur.

Mr hefur lengi tt prestar v vinna vi a a fegra sinn hlut. Segja satt til um a hva stendur biblunni. eir breyta merkingu textans til a hn henti v sem eir vilja og eir skrkva v a brnum a til s snilegur vinur sem getur tala vi.

Styrmir Reynisson 07.12.2010
Flokka undir: ( Hugvekja )

Vibrg


runn - 07/12/10 12:43 #

a vantar like takka hj ykkur!

Like


Thor - 07/12/10 12:49 #

g hef stundum velt v fyrir mr hvort kristnir tra essu virkilega blindni.

Ea er etta sjlfsblekking hj eim, kannski a hrddir vi dauan og a ekkert taki vi og essi barnatr lti eim la betur ... a m vera. Og hef g ekkert t a a setja. En a troa essu upp t.d leiksklabrn me trboi ur en brnin eru komin til vits og ra, a er anna ml.


Hafr Baldvinsson - 07/12/10 14:25 #

Greinin er gt svo langt sem hn nr. Finnst heldur gta neikvni og jafnvel reii sem er ekki srlega uppbyggilegt. Flk m tra hva sem er. Ea vantra hverju sem er. Umran um trbo sklum er eitthva sem g skil ekki alveg v g hlt a ftt hefi breyst san g var skla. var ekki um neitt trbo a ra sjlfum sklanum. a voru j haldin litlu jlin sem skuu mig ekkert. Messur sunnudgum voru valkostur en ekki vinga val. Sama var me samkomur hj KFMK. Kristinfrsla sklanum var hendi kennara en ekki prests. Vi fermingu gaf Gideonflagi Nja testamenti. Var um trbo a ra? Trlega vi fermingu egar "gengi" var til prestsins nokkur skipti. En g upplifi a sem frslu en ekki sem trbo. Varandi spurninguna hvort prestar vinni vi a segja satt m alveg eins spyrja hvort sifringar vinni vi a segja satt. Trin a sem sifringar halda fram og kenna er af sama meii og frsla um kristni. ar er lka um trbo a ra. hverju byggist sifri? Mannlegum gildum og mat sium. g tri v a n Biblunnar vri gildismat okkar allt anna. Allt sem vi gerum byggist v gildismati sem hn inniheldur. Lg og reglur byggja sifri hennar og gildum.

En spurningin um hvort prestar vinni vi a segja satt held g a s bygg misskilningi og mn skoun er a eir geri a ekki. Er kennari bkmenntum a segja satt egar hann rekur t.d. jsgur og tskrir ger eirra og tma, hvaa lyktanir megi draga af eim og jafnvel sifri eirra tma ofl? g segi nei. Sjlfur kva g sem barn a taka eingngu vi v ga, sifrina-gildismat bkarinnar um kristnina og or prestanna.

Foreldrar mttu a sekju a mnu mati kenna barni/brnum snum gagnrna hugsun snemma lfsleiinni sta ess a ba mrg r eftir kennslu sifri/kristinfri og gagnrna hugsun.


Reynir rn - 07/12/10 14:41 #

Mjg g grein. Srstaklega gur punkturinn me a eir segja aldrei neinum a etta su dmisgur, nema a flk spyrji srstaklega.

Prestar mrgum ntma kirkjum viurkenna t.d. runarkenninguna, en tala aldrei um hana r predikunarstlnum. Neinei, a er bara rfla um skpunarsguna, og n ess a taka fram a etta s dmisaga.


Jn Ptur Jelsson (melimur Vantr) - 07/12/10 16:55 #

" Sjlfur kva g sem barn a taka eingngu vi v ga, sifrina-gildismat bkarinnar um kristnina og or prestanna."

Var siferi ekki komi ur en bkin var lesin...ef velur a ga r biblunni hltur a vita hva er gott og hva er slmt fyrirfram.


Arnold Bjrnsson (melimur Vantr) - 07/12/10 17:25 #

Gur punktur Jn Ptur :)


gs - 07/12/10 22:54 #

Hafr,

virist hafa misst af aalatrii greinarinnar.

Sifringar, bkmenntafringar og arar starfstttir halda v ekki kerfisbundi* fram a a sem eir segja er heilagur sannleikur. Prestar bera fram snar sgur sem sannleik (heilagan sannleik, jafnvel) anga til gengi er me "erfium" spurningum. v er heiarleikinn flginn.

Til a bta kolbikarsvrtu ofan a sem er svart fyrir helst etta oftast hendur vi roska heyranda og sgurnar og boskapurinn settur fram sem sannleikur egar heyrandinn hefur minnstu getu til a meta sjlfur hvort svo s.

  • Eflaust eru til menn flestum starfstttum sem halda a eir hndli algildan sannleika, allavega innan sinnar greinar, og eflaust eru til prestar sem samviskulega taka fram a eirra boskapur su sgur sem einungis sumir tri s sannleikur. Hins vegar eru slkir einstaklingar frvik fr hugmyndafrum og meirihluta sinna greina.

Siggeir F. varsson (melimur Vantr) - 08/12/10 11:59 #

g er hjartanlega sammla llu v sem fram kemur essari grein, aallega vegna ess a g kannast svo vel vi etta. llum essum dmisgum var haldi a manni sku eins og sgulegum stareyndum. Allar essar lygar sem eru samofnar kristnu trboi misbja rkhugsun minni.


Nalli - 10/12/10 12:26 #

Hr er n lti gert r eirri mikilvgu stareynd a a er til snilegur vinur sem getur tala vi. Og bara svo a s hreinu ef einhverjir rkhyggjudallar fara mtmla v; vst vst vst vst vst. i bara sji hann ekki og kunni ekki a tala vi hann; ea hana - ea a. Lifi heil.


Anonymous - 16/12/10 23:27 #

a er villa fyrirsgninni

"Vinna prestar vi a segja satt? "

slenska er F S U tunguml: frumlag sagnfylling og umsgn.

prestar eru frumlag, vinna er sagnfylling og
(vi a)segja satt er umsgnin.

sem gerir: prestar vinna vi a segja satt, en spurningarmerki er greinilega innslttarvilla.

F U S tunguml eru erlend, svo a dmi s teki Enska. F U S er lka stundum nota slensku en a er kalla htlegt, en etta er lka htlegt og "fagnaarerindi krists" annig a llum er ljst a htlegt er ekki the case.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.