Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Lygi nafni sannleikans

g vil akka sra Erni Bri Jnssyni sneiarnar Frttablainu 18. nvember sl. grein hans "Skoanir r sklum?" Mr var a skrifa grein ar sem g tk undir stefnu Menntasvis Reykjavkur a forast beri astur sklum ar sem brn eru tekin t r hpnum ea skyldu til a taka tt atburum sem ekki samrmast trar- ea lfsskoun eirra. g trekai a sjlfsagt vri a fra brn um trarbrg og sr lagi kristni hr landi en samt segir rn Brur "svari" snu um mig: "essi kafi trmaur virist vilja koma allri umru um tr og lfsskoanir t r sklum borgarinnar og vntanlega landsins alls." Hugsi ykkur.

En rangfrslurnar eru rtt a byrja v srann tlar mr og rum einmitt a vilja a sem vi berjumst gegn, a brn okkar su tekin t r hpnum vegna trarskoana. Um ann strmann segir presturinn heilagri hneykslan: " ljsi mlflutnings trmanna Vantr og Simennt sem eiga brn sklum, spyr g, hvort yfirvld urfi ekki a sj til ess a slkt flk haldi brnum snum ekki skoana-getti og meini eim a kynnast vihorfum annarra?" "Drmaduld, lokunarlosti og haftahugnun Reynis og hans skoanabrra er mr ekki a skapi." Enn er tr klnt trlausa, efast um uppeldishfileika eirra og mr eignaar annarlegar hvatir. Sem foreldri, formanni Vantrar og slfringi, sem hefur ar a auki unni barnavernd, er mr misboi.

Ef sklinn gtir ess a fara ekki t fyrir hlutverk sitt og frir brn um tr sta ess a boa eim, innrta ea lta au ika tr er engin rf a taka neinn t r hpnum vegna trarskoana. Slkt kallast mismunun og er banna me lgum. En rn Brur sr ekkert athugavert vi trbo sklum (brot aalnmskr) og mismunun vegna trarskoana (brot lgum um leik- og grunnskla). Um a sagi hann svo smekklega Frttablainu 11. nv. sl.: "a hefur alltaf haft kostna fr me sr a tilheyra minnihlutahpi. essi nlgun, "vesalings g og brnin mn", virkar ekki sannfrandi. verur bara a kyngja v a brnin n uppgtvi a au tilheyri minnihlutahpi ef hefur vali sjlfum r og eim lfskoanir minnihlutans."

En a kveur vi falskan tn egar prestur sver af sr a hafa "tala um a Gdeon-menn fari me bnir sklum" tt hann viurkenni a hafa "tala fyrir v a eir gefi brnum NT". Ekki tekur hann svo djpt rinni a hann s mti bnalestrinum en a liggur oranna hljan. Er eitthva athugavert vi bnalestur Gdeon-manna? Er brnum ekki hollt a sj hvernig menn, sem kenna sig vi fgrugan fjldamoringja og fjlkvnismann Gamla Testamentinu, tala vi guinn sinn og taki tt v? Blundar "drmaduld, lokunarlosti og haftahugnun" ranni srans sjlfs ea veit hann a trbo ekkert erindi skla?

grein minni benti g a enn eru brn skr vi fingu trflag mur tt slkt brjti gegn jafnrttislgum og s hsta mta elilegt. Um a segir presturinn: "Varandi skrningu barna trflag mur senda prestar mnaarlega skrslur um skr brn snu prestakalli til jskrr." En skrn er eitt og skrning anna. Undarlegt a prestar skuli ekki vita a.

rn Brur kallar a san lyga- og rurstuggu a rki haldi ti einu trflagi en nstu su blasins ennan dag kallai sra Hjrtur Magni Jhannsson jkirkjuna orrtt "mynduga rkisrekna trmlastofnun".

Eins og hfir efninu lkur rn Brur grein sinni leiksklaplaninu og segir: "Kirkjan mun vallt leitast vi a standa sannleikanum og hn mun alltaf lifa v hann sem er "vegurinn, sannleikurinn og lfi" er me henni verki. Hann er sigurvegarinn og mun a lokum sigra vlr og vonsku heimsins, vonleysi og vantr."

Kannski m g teljast sll fyrst prestur vill stimpla mig traan, efast opinberlega um foreldrahfni mna og lgur upp mig vlrum og vonsku nafni ess sem sagi: "Slir eru r, er menn smna yur, ofskja og ljga yur llu illu mn vegna."


Greinin birtist Frttablainu dag.

Reynir Hararson 25.11.2010
Flokka undir: ( Gdeon , Siferi og tr )

Vibrg


Halldr L. - 25/11/10 15:54 #

etta meal annars hafi hann, rn Brur, a segja um ig, Reyni Hararson:

essi kafi trmaur virist vilja koma allri umru um tr og lfsskoanir t r sklum borgarinnar og vntanlega landsins alls.

http://tru.is/pistlar/2010/11/skodanir-ur-skolum/

Nema a hafir einhversstaar lagst gegn umru um tr og lfsskoanir, gtiru ekki krt hann fyrir lygar og svertingu orspors ns? Fengi etta dmt markvert?


Reynir (melimur Vantr) - 25/11/10 16:16 #

, a er ekkert voalega spennandi tilhugsun.

tti rn Brur ekki a kra mig fyrir a segja a hann vilji trbo sklum? athugasemdum tru.is segir hann (eftir a grein mn var skrifu):

blaagreinum mnum hef g alls ekki tala fyrir trboi sklum...

Vi, prestar, erum litnir strvarasamir trboar, mean msir arir mega boa snar skoanir og lfsvihorf og eru ekki taldir til trmanna. etta er rkvilla. Lfi snst um tr (lfsvihorf) og ekkert tmarm er til eim efnum. Samt er g ekki a tala fyrir trboi sklum. Taktu vel eftir essum sustu orum mnum!

rn Brur er tvsaga. Segir a hann tali ekki fyrir trboi en a msir arir stundi boun skoana og lfsvihorfa. Niurstaan hltur v a vera a honum yki boun ekki bara leyfileg heldur hjkvmileg.

Og hann styur a trbossamtk Gdeon-manna fi a koma sklana og dreifa NT. a er auvita ekkert anna en grmulaust trbo. Sj hr.


Valtr Kri Finnsson - 25/11/10 19:35 #

Hva ir "Drmaduld"?

Eina tilfelli sem g hef heyrt eitthva v lkt er oratiltki "drepa r drma" en drmi var, ef g man rtt, fyrsti fjturinn sem var notaur til a binda fenrislf. Sem hann sleit auveldlega.

P.S. g held a ummli rns dmi sig sjlf.


Teitur Atlason - 25/11/10 19:43 #

Djfull er etta g grein.


Steindr J. Erlingsson - 25/11/10 20:03 #

Til hamingju me greinina. Vonandi lkkar hn rostann essum merkilega presti.


Arnar - 25/11/10 20:16 #

Mjg vel skrifu grein, ver a hrsa r Reynir fyrir a vera mlefnalegur a vanda og ekki lta rn draga ig niur hans leiksklaplan.


Egillo (melimur Vantr) - 25/11/10 20:40 #

Mig langar, sem verandi leiksklakennari, a mtmla eirri skun Arnar hr fyrir ofan a leiksklabrn su almennt pari vi a sem rn Brur hefur boi upp n nlega. Hann sr varla upp undir iljarnar eim nean af sinni syllu:)


Gudmundur Ingi Marksson - 26/11/10 14:21 #

Flott grein.


Bradley - 12/08/15 18:43 #

BjWVpK http://www.FyLitCl7Pf7kjQdDUOLQOuaxTXbj5iNG.com

Sni vibrg, en vinsamlegast sleppi llum rumeiingum. Einnig krefjumst vi ess a flk noti gild tlvupstfng, lka egar notast er vi dulnefni. Ef a sem i tli a segja tengist ekki essari grein beint bendum vi spjallbori. eir sem ekki fylgja essum reglum eiga httu a athugasemdir eirra veri frar spjallbori.

Hgt er a nota HTML ka ummlum. Tg sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hgt a notast vi Markdown rithtt athugasemdum. Noti skoa takkann til a fara yfir athugasemdina ur en i sendi hana inn.


Muna ig?