Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Vonlaus prestur

B÷rn a­ leik

Gu­r˙n Karlsdˇttir er ein af nokkrum prestum sem blogga hjß Eyjunni. H˙n er eins og a­rir prestar og fleiri a­ilar sem vilja fß a­ stunda tr˙bo­ Ý skˇlum Ý heilmikilli v÷rn ˙taf till÷gum mannrÚttindarß­s ReykjavÝkurborgar sem ganga ˙t ß a­ tr˙bo­ og ÷nnur tr˙arstarfsemi fari ekki fram Ý skˇlum sem borgin rekur. Gu­r˙n er reyndar Ý svo mikilli v÷rn a­ h˙n vir­ist eitthva­ hßlf kvekkt, allavega ef vi­ mi­um vi­ ■essi or­ hennar:

Ůetta eru mikilvŠg mannrÚttindi vegna ■ess a­ foreldrar hafa kvarta­ svo miki­ yfir ■essu. Ătli ■etta sÚu s÷mu foreldrar og bi­ja um leyfi fyrir b÷rnin sÝn svo ■au komist Ý Vatnaskˇg? Ătli ■etta sÚu s÷mu foreldrar og ■eir sem hafa skrß­ sig ˙r Ůjˇ­kirkjunni en vilja samt a­ b÷rnin ■eirra fermist ■ar? #

Er h˙n a­ gera lÝti­ ˙r rÚttindum barna til ■ess vera ekki tekinn ˙t ˙r kennslu vegna tr˙arsko­ana? Er h˙n a­ gera lÝti­ ˙r ■vÝ ßstandi sem skapast Ý fj÷lm÷rgum skˇlum ■egar meirihluti nemenda hverfur ˙r kennslu Ý tvo daga me­ tilheyrandi raski og tapi ß kennslu fyrir a­ra nemendur? Og er manneskjan a­ řja a­ ■vÝ a­ ■a­ b˙i svo ekkert ß bakvi­ ■etta nema hva­? Frekja og tilŠtlunarsemi? Hva­ gengur manneskjunni eiginlega til?

Ůa­ er alveg magna­ a­ fylgjast me­ hverjum prestinum og tr˙arlei­toganum ß eftir ÷­rum ana fram ß sjˇnarsvi­i­ og afvegalei­a umrŠ­una me­ rangfŠrslum og lÚlegum mŠlskubr÷g­um. Og af ■vÝ a­ ■eim hefur tekist a­ eitra umrŠ­una eins miki­ og t.a.m. hinar r÷ngu og ˇupplřstu fullyr­ingar sem meira a­ segja kennarar sem hringdu inn Ý DŠgurmßla˙tvarp Rßsar 2 ■egar mßli­ var rŠtt Ý dag bera me­ sÚr ■ß er vÝst best a­ taka ■etta fram strax:

  • Ůa­ er EKKI veri­ a­ leggja til a­ frŠ­slu um tr˙arbr÷g­, ■ar sem kristni ver­ur e­lileg ger­ meiri skil en ÷­rum tr˙arbr÷g­um, ver­i hŠtt Ý grunnskˇlum.

  • Ůa­ er EKKI veri­ a­ leggja til a­ leik- og grunnskˇlar hŠtti a­ leggja miki­ upp ˙r jˇlaundirb˙ningi e­a a­ hŠtt ver­i a­ halda jˇlab÷ll Ý skˇlum. ╔g ver­ svo a­ benda ß a­ ß ÷llum ■eim ßrum sem Úg hef starfa­ ß leikskˇlum hefur ekki veri­ sunginn einn einasti sßlmur fyrir jˇl svo a­ varla hefur ■a­ mikil ßhrif.

  • Ůa­ er veri­ a­ leggja til a­ bo­un tr˙ar ver­i afl÷g­ Ý opinberum menntastofnunum og a­ prestar hafi ekki, frekar en a­rir fulltr˙ar lÝfssko­unarfÚlaga, grei­an a­gang a­ ■essum stofnunum.

  • Ůa­ er veri­ a­ leggja til, Ý anda skˇla ßn a­greiningar, a­ hŠtt ver­i a­ gera upp ß milli nemenda og a­ taka suma ˙t fyrir sviga vegna tr˙arsko­ana.

Ůa­ myndi hjßlpa umrŠ­unni miki­ ef a­ fulltr˙ar rÝkustu hagsmunasamtakanna sem a­ henni koma gŠtu lyft sÚr upp ß e­lilegt plan Ý henni og slepptu rangfŠrslum og ˙t˙rsn˙ningum.


Birtist upprunalega ß bloggi h÷fundar

Egill Ëskarsson 20.10.2010
Flokka­ undir: ( KjaftŠ­isvaktin )

Vi­br÷g­


Jˇhanna Ella - 20/10/10 14:56 #

heyr heyr!

Loka­ hefur veri­ fyrir athugasemdir vi­ ■essa fŠrslu. Vi­ bendum ß spjalli­ ef ■i­ vilji­ halda umrŠ­um ßfram.