Hvers vegna svarar Jesús ekki bænum?
Hvers vegna svarar Jesús ekki bænum? SMBC svarar því í þessari teiknimynd:

Ritstjórn 16.10.2010
Flokkað undir: (
Grín
)
Kerskni mikil :D
Annars leiðir þetta hugan að því að Jesús bað í tíma og ótíma og heitast þegar að óhjákvæmilegri handtöku kom. Um það er vitnisburður "sjónarvotta" þótt þeir hafi allir verið sofandi. En ef Jesú er Guð í þessum þríena þá er undarlegt að hann þurfi að grátbiðja sjálfan sig.
Talandi um Dodgy frásagnir ´"sjónarvotta" þá eru lýsingar á fjörutíu daga glímu hans´við satan, einn í eyðimörkinni, merkilega lifandi miðað við fjarvist sjónarvotta. Þeir vitna meira að segja um hugsanir hans.
Keep up the good work.
Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.
Jon Steinar - 16/10/10 20:59 #
Kerskni mikil :D Annars leiðir þetta hugan að því að Jesús bað í tíma og ótíma og heitast þegar að óhjákvæmilegri handtöku kom. Um það er vitnisburður "sjónarvotta" þótt þeir hafi allir verið sofandi. En ef Jesú er Guð í þessum þríena þá er undarlegt að hann þurfi að grátbiðja sjálfan sig. Talandi um Dodgy frásagnir ´"sjónarvotta" þá eru lýsingar á fjörutíu daga glímu hans´við satan, einn í eyðimörkinni, merkilega lifandi miðað við fjarvist sjónarvotta. Þeir vitna meira að segja um hugsanir hans. Keep up the good work.