Stundum, ekki oft en stundum, er alveg ömurlegt ađ búa útá landi og missa af svona viđburđum.
Ég vil hvetja alla ţá sem sjá sér fćrt ađ mćta ađ gera ţađ og óska ţeim góđrar skemmtunar.
Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.
Trausti (međlimur í Vantrú) - 05/05/10 20:12 #
Góđir tímar. Hljómar mjög spennandi.