Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

trsnningatr: samtal af barnum

sland - Spnn

egar rtt er um trml eru trleysingjar jafnan sakair um a skilja ekki forsendur trar og um lei kinka trmenn kaft kolli, hver til annars. En hva er a sem trleysinginn ekki skilur vi "eli gus" og "samspil gus og manna"? a fer eftir hver er spurur, hvaa samhengi og hvaa tma dags, v alltaf virast mrkin frast egar trmaurinn er inntur eftir frekari upplsingum um samhengi hlutanna heimsmynd hans.

etta virist trflki ykja mjg elilegt og virist jafnvel oft ekki tta sig v a a s a hega sr veg sem tlka mtti sem undansltt og flttaleik. Til a tlista hva slk hegun kemur okkur trleysingjum undarlega fyrir sjnir skulum vi sna umruefninu upp ftbolta og sj hvernig slkt samtal liti t ef rkrtt vri um mguleika slands a vera heimsmeistari eirri rtt.

Siggi er efasemdarmaur, hann telur a slendingar veri seint ea aldrei heimsmeistarar ftbolta. Ji er trmaur, hann trir v a slendingar veri ornir heimsmeistarar ftbolta innan 10 ra. eir flagar sitja saman sportbar fimmtudagskvldi og stra stran af krana mean eir ra essar lkur hugmyndir snar um boltann.

Siggi: Mr finnst n dlti undarlegt a fullyra a slendingar veri heimsmeistarar ftbolta br. a bendir bara ekkert til ess a a s a fara a gerast og vi erum 91. sti styrkleikalista FIFA, a er n ekki traustvekjandi.

Ji: Mr finnst n alveg jafn undarlegt a fullyra a vi getum ekki ori heimsmeistarar, hvernig dettur r hug a halda v fram?

Siggi: Ja, g er ekki a fullyra a a geti ekki gerst, en g skil ekki a skulir beinlnis tra v a a s a fara a gerast nsta ratug egar ekkert bendir til ess a svo s.

Ji: trir v sem sagt a slendingar veri ekki heimsmeistarar nstu tu rum, er a eitthva minni trarafstaa en mn?

Siggi: Ha? g tri v ekki neinum skilningi sem lkja m vi na afstu, mr ykir a bara lklegt mia vi stu okkar styrkleikalistanum og sgu okkar essum efnum, v vi hfum aldrei komist nrri v a gna strveldunum ftbolta.

Ji: En a er ekki tiloka fyrir v!

Siggi: Nei, vitaskuld gti a frilega s gerst a slendingar ynnu, en a er allt a v mgulegt a tla drengjunum okkar, sem sjaldnast eiga sns danska landslii, a sigra Frakka, tal, Braslu ea jverja, nema besta falli einu sinni ld fyrir einhverja lukku.

Ji: etta er bara svartsni, hvernig helduru a hefi fari fyrir slendingum handbolta me essu vihorfi?

Siggi: Nei, heyru, lttu ekki svona. g viurkenni fslega a mguleikinn er fyrir hendi og g viurkenni a a skiptir mli a hafa tr eim mguleika, en hefur ekki aeins tr v a a s hgt, fullyrir a a muni gerast mjg skmmum tma.

Ji: J, g veit a hjarta mnu a a mun fara annig. a er mn tr og hn er ekkert vitlausari en n.

Siggi: Jja, g tel n samt a g geti frt rk fyrir v a tr n s ekki aeins vitlausari afstaa en mn, heldur svo gott sem mguleg essum tmaskala.

Ji: J, lt heyra. g get svara llum spurningum num, v g er binn a sp etta lengi og ekki allar hliar mlinu.

Siggi: Hr er g me tprentaar tlur um kostna vi leikmannakaup, jlfunarkostna og tmann sem tekur a koma upp lii heimsklassa mia vi sgu sustu 80 ra. Samkvmt essum tlum eru lkurnar einn mti 500 a vi getum komi okkur upp slku lii 30 rum, hva 10 rum - mia vi mjg bjartsna tlun um auki fjrstreymi til rttarinnar og stuning fleiri horfenda en ba landinu.

Ji: Svona ggn eru afskaplega nkvmar nlganir vi raunveruleikann og g gef n ekki miki fyrir lkindareikinginn. Hva tli lkurnar hafi raun veri miklar, mia vi svona forsendur, v a slendingar myndu sigra jverja handboltanum? a er str og vel fjrmgnu rtt ar landi. Mia vi svona strfri ttu lkurnar v a vera einhver svakalega ltil tala.

Siggi: J j, en peningaausturinn og atvinnumennskustgi handbolta er ekkert lkingu vi ftboltann og a m alveg margfalda me sund egar kemur a ftboltanum, a hltur a sj?

Ji: key, g get fallist a essum rnga skilningi s lklegt a sland veri heimsmeistari, en g var n aldrei a hugsa etta essum urru tlfrilegu ntum, ea a vera heimsmeistari svona rngsnum skilningi.

Siggi: Ha? hvaa skilningi ttir vi a sland yri heimsmeistari ftbolta?

Ji: N, vi gtum t.d. veri heimsmeistarar ftbolta hva stosendingar snertir, ea lengd innkasta, ea varin mrk hgri hluta marksins. a er frnlega rngsnt a tla a skilgreina titilinn einungis sem sigur markatlu og fjlda sigrara leikja.

Siggi: Bddu hgur! Varstu allan tman a tala um a meistaratitil essum frnlega skilningi?

Ji: etta er ekkert frnlegra en arar skilgreinignar sigri og j, menn sem skilgreina heimsmeistaratitilinn rngt, eins og gerir, munu nttrulega aldrei skilja sem tra mguleika landslisins.

Siggi: Jess og Mara, etta er tm della. a er enginn a tala um einhverja afmarkaa tti leiksins sem heimsmeistaratitil, nema a s srstaklega teki fram!

Ji: a er n bara til marks um einfeldni na og takmarkaan skilning tr a skulir samstundis lykta a g s a tala um hlutina almennum bkstaflegum skilningi.

Siggi: g er gttaur. En key, hva sem v lur, eigum vi slendingar ekki mguleika meti lengd innkasta heldur, sem dmi, ar sem leikmenn ti eru flestir mun betri eim efnum. Svo etta breytir forsendum ekki svo miki.

Ji: arna sru, Siggi, hva ert geldur hugsun. g er ekki a tala um met v a kasta lengst, heldur met v a kasta kvei langt, t.d. nkvmlega 11,5 metra.

Siggi: J, key, trir v sem sagt a slenska landslii ftbolta muni vera heimsmeistari a kasta akkrat 11,5 metra lng innkst nstu 10 rum?

Ji: Vertu ekki a leggja mr or munn. etta er n hlgilegur strmaur. g nefndi etta bara sem dmi um eli mets, en g bind ekki tr mna vi a kvena dmi, heldur verur titillinn og sigurinn flginn v, a hafa sem j upplifa met af einhverju tagi msum skilningi ftboltavellinum innan tu ra.

Siggi: Ha!? Me svona oraleikjum og trsnningum er ljst a a verur alltaf hgt a kalla lii heimsmeistara! etta er bara rugl!

Ji: Nei, arna viurkenndir einfaldlega a g hef rtt fyrir mr. Viltu ekki bara ganga stuningsmannaflagi?

Siggi: ert n eitthva ruglaur. Finnst r hafa veri a tj ig af viti um ftbolta sasta klukkutmann?

Ji: Siggi minn, ert bara gjrsamlega lokaur innan veggja tungumlsins og hins hefbundna kaptalista-skilnings rttum. rttir eru ekki bara markatlur og sjnvarpshorf. rttir eru heill heimur merkingar og leyfi maur sr a skynja rttir annig a maur fi allt t r eim sem r hafa upp a bja, skilur maur svo miklu meira en a einhverjir strkar me eyrnalokka su me rstekjur mealmanns dagslaun fyrir a sparka bolta.

Siggi: g er farinn, almennum og rngt skilgreindum skilningi ess ors. Bless!

Kristinn Thedrsson 14.04.2010
Flokka undir: ( Efahyggja )

Vibrg

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.