Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Vi erum kristin og lesum Nja testamenti

Kynningarfundur Vantrar

ann 22. febrar sastliinn mtti g kynningarfund Vantrar gufri- og trarbragafrideild Hskla slands. A kynningu lokinni var opna fyrir spurningar r sal. Kona nokkur tk ar til mls, og sagi meal annars eitthva essa lei: Vi erum kristin og lesum aallega Nja testamenti. Mr fannst eins og hn vri a vsa til ess a mlflutningur Vantrar gegn sannleiksgildi kristninnar byggist aallega vsunum ljt vers r Gamla testamentinu, og a hn vildi benda Vantrarmnnum , a hinir kristnu byggu aallega hinu fallega og ga Nja testamenti.

Mn skoun er hinsvegar s, a Gamla testamenti s va fallegra en a Nja. eim stum sem Gamla testamenti verur ljtt, kemst a ekki me trnar ar sem Nja testamenti hefur hlana v svii. a er einungis Nja testamentinu sem menn finna ritningar um a flki skuli fleygt eldsdki eftir dauann (Op. 20:15). a er Nja testamentinu sem vi lesum um Jes sem mun koma logandi eldi me refsingu eim til handa sem ekkja ekki Gu og hla ekki fagnaarerindinu (2. ess 1:8). Margir kristnir menn skilja vers Nja testamentisisn annig a eim vantruu veri refsa fyrir skoanir snar fram yfir grf og daua. Mnnum verur varpa slkkvandi eld, ar sem ormarnir deyja ekki, og eldurinn slokknar ekki (Mark 9:43-44). N kann einhver a segja a g eigi ekki a skilja essi vers bkstaflega. Versin eru engu a sur ljt llum eim mgulegu eiginlegu merkingum sem g get hugsa mr. S var tin a g reyndi eftir fremsta megni a skilja essi vers vallt eiginlegri merkingu. a er hinsvegar eiginlega engin lei a tlka Gamla testamenti annig a mnnum veri refsa eftir dauann, lkt v sem vi um hi Nja. Flk sem lst fr hvorki til himna, n slkkvandi eld. a d bara (sj t.d. 1. Ms 3:19, Job 34:14-15, Jer 51:57). Mark Twain sagi a Jess hefi fundi upp helvti. Prdikarinn, sem er eitt besta rit Gamla testamentisins, segir 9:5: v a eir sem lifa, vita a eir eiga a deyja, en hinir dauu vita ekki neitt og hljta engin laun framar. Prdikarinn hefur svo sannarlega rtt fyrir sr essu.

En konunni sem vildi benda okkur a hn lsi aallega Nja testamenti, frekar en a Gamla, vil g benda , a hfundar Nja testamentisins litu Gamla testamenti sem heilagt myndugt or Gus. eir tku a mjg alvarlega og hfu a miklum hvegum. Margir ekkja versin ar sem Jess segist ekki vera kominn til a afnema lgmli, og a eir sem haldi lgmli muni ( framt) vera fremstir himnarki (Matt 5:17-19). Matteusi 23:2-3 segir Jess vi flk a a eigi a gera allt sem farsearnir og frimennirnir, sem sitji stli Mse, segi eim a gera. Jhannes 10:35 segir Jess a ritnignin (Gamla testamenti) veri ekki felld r gildi. 2. Tm 3:14-17 segir a Tmteus hafi fr blautu barnsbeini ekkt heilagar ritningar innblsnar af Gui. egar essi Tmteus var barn, var Nja testamenti ekki til, og v er ljst a essar heilgu ritningar eru rit Gamla testamentisins. Jess hf feril sinn, predikandi ftkum gar frttir, lesandi r Gamla testamentis ritinu Jesaja spmanni (Lkas 4:16-19). Bi Filipus (Post 8:28-35) og Apollos (Post 18:24-28) notuu Gamla testamenti til a leia flk til trar Jes. Postularnir predikuu Gamla testamenti. Hfundar Nja testamentisins vsa sirka 1600 sinnum Gamla testamenti. eir gefa sr a or ess su innblsin, og nota au m.a. til a styja ml sitt gufrilegum rkrum og deilum. Gamla testamenti hafi eirra augum umdeilanlegt kennivald. Ef trir ekki orum Mse, getur ekki heldur tra Jes. a sagi Jess a.m.k. sjlfur ef marka m hfund Jhannesarguspjalls (Jh 5:45-47).

Gamla testamenti er grundvllur Nja testamentisins. Ef Gamla testamenti er ekki ngu gott, er Nja testamenti a ekki heldur.

Sindri G. 05.03.2010
Flokka undir: ( Biblan )

Vibrg


Arnar - 05/03/10 10:48 #

G grein. biblugrni er alltaf gtlega skemmtileg.


Trausti (melimur Vantr) - 05/03/10 13:36 #

Takk fyrir ga grein. Fnt a hafa svona anti-grnspu grein til a grpa egar hvtvotturinn byrjar:)


frelsarinn (melimur Vantr) - 05/03/10 22:53 #

Virkilega g grein og g er sammla Sindra a ekki er hgt skilja hi nja fr v gamla Biblunni. a er mjg auvelt a skilja hvers vegna kristnir brenndu flk tugsundatali allri Evrpu fyrir tma lris og mannrttinda. Svari er: Lesi Nja testamennti.


Brur - 06/03/10 12:58 #

G grein, takk.


gimbi - 07/03/10 02:04 #

[ athugasemd flutt spjall ]


Sindri G - 07/03/10 10:54 #

Tilgangurinn me greininni var tvttur.

fyrsta lagi a rekja rstuttu mli eina ea tvr af mrgum stum fyrir v a mr finnst N.T. verra en G.T.: G.T. virist s hugmynd a refsa eigi mnnum ea umbuna eftir dauann yfirleitt ekki til staar. a er fyrst og fremst r N.T. sem menn f hugmyndir um eldsloga helvti, o.s.frv. a er lka bara N.T. sem Jess tlar a koma a refsa mnnum fyrir ann merkilega glp a ekkja ekki Gu. ( G.T. urftu menn alla veganna yfirleitt a gera eitthva srstakt af sr til a hljta refsingu Gus.)

ru lagi var g a benda a kristnir geta ekkert fra sig af G.T. (sbr sari hluta greinarinnar ar sem g bendi hversu oft N.T. vitnar G.T., og byggir v). egar maur bendir vers G.T. eins og t.d. a grta tti konur sem ekki vru hreinar meyjar brkaupsdegi snum dyragtt fur eirra, ea vers ar sem Gu fyrirskipar jaramor, o.fl. eim dr, segja kristnir oft en etta er bara G.T. Hfundur N.T. byggja hins vegar G.T., og N.T. gerir r fyrir v a G.T. s or Gus. Ein mikilvgasta undirstaa N.T. er G.T. Ef maur gagnrnir G.T., er a valid gagnrni gegn kristni.


Veneflu - 02/01/12 08:57 #

gtis lesning en g vill benda a til a n gum skilningi gamla testamentinu arf a lesa bkurnar sem Enok skrifai(ar er tala eitthva um lfi eftir dauann), Maccabees, bkurnar um Adam og Evu og margar fleir bkur. essi rit voru ekki sett bibluna egar hn var tekin saman en a hefur engin hrif mikilvgi eirra. a er ekki hgt a lesa bk, sleppa fullt af kflum og ttlast til a skilja a sem er veri a tala um.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.