Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

MMS kraftaverkalausnin og SÝ­degis˙tvarp Rßsar 2

mms kraftaverkalausnin═ frÚttum Ý gŠr var fjalla­ um s.k. kraftaverkalausn e­a MMS, Miracle mineral solution, en eitrunarmi­st÷­ LandsspÝtala, sˇttvarnarlŠknir, Lyfjastofnun, MatvŠlastofnun og Umhverfisstofnun sendu frß sÚr sameiginlega vi­v÷run um a­ sala ß ■essari hŠttulegu v÷ru fari a­ einhverju leyti fram gegnum neti­ hÚr ß landi (umfj÷llun Morgunbla­sins og DV.is).

Seinna um daginn kom lÝka fram a­ ■essi vara sÚ einnig til s÷lu Ý heilsub˙­um Ý ReykjavÝk, me­ ■eirri auglřsingu a­ ■etta geti jafnvel lŠkna­ lifrarbˇlgu A, B og C, AIDS, herpes, berkla, astma, l˙pus og krabbamein.

Ofangreindar stofnanir vara eindregi­ gegn notkun ■essarar v÷ru, segja a­ engin vÝsindaleg g÷gn sty­ji notkun MMS vi­ sj˙kdˇmum og a­ inntaka ß efninu geti valdi­ metrau­ablŠ­i, skemmdum ß rau­um blˇ­kornum og nřrnabilun. MatvŠla- og lyfjaeftirlit BandarÝkjanna sendi nřveri­ frß sÚr vi­v÷run til s÷lua­ila.

Um er a­ rŠ­a 28 % lausn natrÝumklˇrÝts, en ■a­ efni er me­ efnaform˙lu NaClO2. Athuga skal a­ ß Ýslenskunni er eing÷ngu eins stafs munur ß efninu natrÝumklˇrÝt og natrÝumklˇrÝ­, en natrÝumklˇrÝ­ me­ efnaform˙lu NaCl, er efni sem vi­ ■ekkjum vel sem matarsalt.

Ůa­ er au­vita­ grafalvarlegt mßl a­ ■a­ skuli vera til s÷lu hŠttulegt efni Ý heilsub˙­um, og sem rß­lagt er til innt÷ku. Ůa­ er ekkert nřtt a­ heilsub˙­irnar (svo k÷llu­u) ■rÝfast ß ■vÝ a­ selja fˇlki sem veit ekki betur, řmis konar snßkaolÝu, hvort sem ■a­ eru ska­lausar hˇmopataremedÝur, blˇmadropa e­a Herbalife en ma­ur ßtti kannski ekki von ß ■vÝ a­ heilsub˙­irnar vŠru farnar a­ selja eiturefni sem eing÷ngu Šttu a­ vera ß rannsˇknarstofum e­a lŠstum vinnuskßp mßlarans.

╔g segi, hinga­ og ekki lengra. N˙ ■urfa matvŠla- og lyfjaeftirlit landsins a­ fara taka sig ß, viljum vi­ virkilega a­ kuklb˙­ir landsins geti reynt a­ selja landsm÷nnum hva­ sem er ?

SÝ­degis˙tvarp Rßsar 2

Rßs 2 var svo nßlŠgt ═slandsmeti Ý ˇßbyrgri frÚttamennsku me­ umfj÷llun sinni Ý SÝ­degis˙tvarpinu Ý gŠr. Byrja­ var a­ tala vi­ Harald Briem sˇttvarnarlŠkni um mßli­ en svo var teki­ vi­tal vi­ verslunarkonu Ý Heilsub˙­inni. Ůarna hef­i ma­ur ßtt von ß ■vÝ a­ frÚttama­urinn hef­i jafnvel kynnt sÚr mßli­ a­eins og tŠki ■ann pˇl Ý hŠ­ina a­ spyrja bara hreint ˙t "Hva­ Ý ˇsk÷punum eru­ ■i­ a­ gera me­ a­ vera selja landsm÷nnum eitur ß br˙sa ?!"


Hlusti­ ß umfj÷llun SÝ­degis˙tvarps

═ sta­inn var eins og frÚttama­urinn teldi sig vera a­ rŠ­a um Icesave og ESB og a­ ■a­ vŠru alltaf tvŠr hli­ar ß ÷llum mßlum, ■.e. a­ manneskjan Ý heilsub˙­inni vŠri jafn mikill sÚrfrŠ­ingur og sˇttvarnarlŠknir og a­ ■a­ vŠri enginn einn sannleikur Ý ■essu mßli. Umfj÷lluninni lauk me­ upplestri af vefsÝ­u einhvers hˇmopata um MMS lausnina.

Ůa­ kom fram Ý mßli heilsub˙­arkonunnar a­ MMS lausninni e­a natrÝumklˇrÝtlausninni sÚ blanda­ saman vi­ sÝtrˇnusřru og a­ ■ß ver­i til anna­ efni, natrÝum klˇrdÝoxÝ­, sem sÚ allt anna­ efni og ekki Štandi. Taldi konan ■etta ■vÝ greinilega hi­ besta mßl og sag­ist einmitt hafa fengi­ sÚr slurk Ý morgun.

Vi­ bl÷ndun sÝtrˇnusřru og natrÝumklˇrÝts ver­ur vissulega til anna­ efni, sem heitir klˇrdÝoxÝ­, ClO2 (ekki natrÝum). En ■a­ efni er stˇrhŠttulegt lÝka. Auk ■ess sem ■a­ umbreytist Ý klˇrÝt Ý lÝkamanum og jafnvel Ý klˇrat einnig, enn eitt stˇrhŠttulegt efni.

Allt eru ■etta ■ekktir oxarar, m.a. nota­ir til a­ bleikingar ß tau og pappÝr og hafa ■essi efni einnig veri­ notu­ sem sˇtthreinsandi efni lengi vel, m.a. til hreinsunar vatns og vŠntanlega er hugmyndin um bakterÝu- og veirudrepandi virkni ■eirra ■a­an komi­. En ma­ur sˇtthreinsar ekki innri lÝkamann me­ stˇrhŠttulegum efnum, ekki frekar en a­ ma­ur gleypir ofnhreinsi! Ůetta segir sig eiginlega sjßlft. ═ MMS lausninni er svo um a­ rŠ­a mj÷g hßan styrk natrÝumklˇrÝts.

Ůeir landsmenn sem hafa veri­ ß ■essum MMS-k˙r gŠtu m÷gulega veri­ komnir me­ blˇ­-, nřrna- e­a lungnaskemmdir ■÷kk sÚ "sÚrfrŠ­ingum" Ý heilsub˙­unum. Huggulegt e­a ■annig...

Vi­bˇt

RŠtt var vi­ SigrÝ­i Ăvarsdˇttur hˇmˇpata um mms Ý morgun■Štti Rßsar2 Ý morgun.

Ragnar Bj÷rnsson 13.01.2010
Flokka­ undir: ( KjaftŠ­isvaktin )

Vi­br÷g­


Gu­laugur Írn (me­limur Ý Vantr˙) - 13/01/10 09:12 #

Flott grein Ragnar.

Vonum bara a­ fˇlk hafi ekki hloti­ alvarlegan ska­a af ■essu kjaftŠ­i.. og lŠri a­ hlusta ß fagmennta­ fˇlk sem raunverulega veit hva­ ■a­ er a­ tala um - og taki or­um skottulŠkna me­ gˇ­um fyrirvara.


Trausti Freyr (me­limur Ý Vantr˙) - 13/01/10 09:36 #

@ Gu­laugur:

Lßttu ■ig dreyma ;)


Ůr÷stur - 13/01/10 09:47 #

magna­ar ˙tvarpskonur! Hlusta­i ß ■etta og fannst hreinlega eins og ■etta vŠri auglřsing fyrir v÷runa.

Hef­i veri­ gaman a­ fß a­ heyra frß lŠkninum aftur eftir a­ hafa heyrt hli­ konunnar Ý heilsub˙­inni.


Gummi - 13/01/10 10:55 #

Hahaha a­ hlusta ß ■essa umfj÷llun er eins og a­ hlusta ß eitthva­ grÝn!! ═ fyrsta lagi vita ■essar ˙tvarpskonur nßkvŠmlega ekki neitt um hva­ ■Šr eru a­ tala og svo er vi­tali­ vi­ sˇttvarnalŠkni eins og 7 ßra barn sÚ a­ spyrja hann spurninganna, h˙n spyr bara Ý hringi og veit ekkert hva­ h˙n er a­ gera. Hßpunkturinn er svo ■egar ÷nnur kvennanna fer a­ frŠ­a okkur um a­ matarsalt sÚ enn-a-sÚ-i en natrÝumklˇrÝt sÚ enn-a-sÚ-i-o-tveir!!! ╔g hÚlt Úg myndi hreinlega sßlast Úg hlˇ svo miki­ =)


Ester - 13/01/10 12:49 #

SˇttvarnarlŠknir ■yrti a­ vera mun har­or­ari og skřrari Ý svona tilfellum. ╔g get Ýmynda­ mÚr a­ h˙sfr˙ ˙tÝ bŠ sem heyrir fyrst Ý honum og svo Ý kuklaranum sem hljˇmar 100% viss um gŠ­i efnisins eigi frekar eftir a­ tr˙a kuklaranum... Og ekki skemmir ■a­ fyrir mßlsta­num a­ h˙n hafi fengi­ sÚr sopa sjßlf Ý morgun!

Og ■essar ˙tvarpskonur eru til skammar. Vitna Ý "mennta­an" hˇmˇpata sem sÚrfrŠ­ing og taka ÷llu sem hann/h˙n segir sem einhverskonar sannleik.


Matti (me­limur Ý Vantr˙) - 13/01/10 14:41 #

╔g var a­ bŠta uppt÷ku ˙r morgun■Štti Rßsar2 ne­st Ý fŠrsluna. Ůar var rŠtt vi­ SigrÝ­i Ăvarsdˇttur hˇmˇpata um efni­ mms. Ůßttastjˇrnendur mega eiga ■a­ a­ ■eir reyndu a­ vera dßlÝti­ gagnrřnir.


Erlendur - 13/01/10 15:31 #

Ůa­ vŠri reynandi a­ selja sumu af ■essu fˇlki svona: http://hnakkus.blogspot.com/2010/01/lausn-fyrir-trugjarna.html


Trausti (me­limur Ý Vantr˙) - 14/01/10 11:43 #

@Erlendur

Ůetta er frßbŠrt. Hvar kaupir ma­ur svona:)


Siggi Írn (me­limur Ý Vantr˙) - 15/01/10 09:16 #

Komin ˙t yfirlřsing frß Heilbrig­iseftirliti ReykjavÝkur.


Helgi - 08/02/10 23:01 #

Ľ ËhŠtt er fyrir b÷rn a­ taka efni­. IJOADFJIOASDJIODASJIODSAJIOASDJIOJIOSDG FGOKPFGPOOFKPGKOPFKOPSDFKODFKSPOD Ůa­ ß a­ taka interneti­ af svona fˇlki. Og rÚttinn til a­ varpa hlutum fram sem sta­reyndum.

Loka­ hefur veri­ fyrir athugasemdir vi­ ■essa fŠrslu. Vi­ bendum ß spjalli­ ef ■i­ vilji­ halda umrŠ­um ßfram.