Vantrú óskar öllum trúleysingjum og trúmönnum, ákafafólki og sinnuleysingjum, aðdáendum og öllum hinum gleðilegrar hátíðar. Hafið það sem allra best, njótið þess að vera til, verið góð hvert við annað og gangið hægt um gleðinnar dyr.
Takk fyrir góðar kveðjur. Óháð trúarbrögðum, sem og öðru :-)
Varð að vitna í ykkur hér og bera saman við jólaboðskap biskups : http://mortenl.blog.is/blog/mortenl/entry/996360
Jóla-andvaka Aftöku 2009: http://aftaka.org/2009/12/25/jolaandvaka-aftoku-2009/
Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.
Svavar Kjarrval (meðlimur í Vantrú) - 24/12/09 18:08 #
Gleðilega hátíð!