Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Uppruni lífsins

Laugardaginn 3. október nk. verđur líffrćđingurinn Guđmundur Eggertsson - fađir erfđafrćđinnar á Íslandi - međ erindi um uppruna lífsins. Ţessi fyrirlestur er liđur í Darwin-dögum Háskóla Íslands núna í október og nóvember. Fyrirlesturinn hefst kl. 13:00 í stofu 132 í Öskju.

Áriđ 2009 verđur minnst merkra tímamóta í sögu náttúruvísinda víđa um heim. Tvćr aldir eru liđnar frá fćđingu Charles Darwins og 150 ár frá útgáfu tímamótarits hans Um uppruna tegundanna. Ţar setti hann fram byltingarkennda kenningu um ţróun lífvera vegna náttúrulegs vals. Í tilefni ţessara tímamóta er fara fram margskonar hátíđarhöld hérlendis áriđ 2009.

Viđ hvetjum fólk eindregiđ til ađ nýta sér ţetta frábćra tćkifćri til ađ kynnast almennilega kenningum Darwins um uppruna og ţróun lífs.

Ritstjórn 01.10.2009
Flokkađ undir: ( Tilkynning )

Viđbrögđ


Kristján Hrannar Pálsson - 01/10/09 12:39 #

Af einhverjum furđulegum ástćđum er hvergi minnst á stađ eđa stund fyrirlestrarins. Ég gróf loksins upp á ađalsíđu HÍ ađ fyrirlesturinn hefst kl. 13:00 í stofu 132 í Öskju.


Ţórđur Ingvarsson (međlimur í Vantrú) - 01/10/09 13:05 #

Já, úff. Mín mistök. Ţakka ţér.


Kristján Hrannar Pálsson - 01/10/09 20:06 #

Ég átti nú reyndar viđ darwin.hi.is síđuna :)


FellowRanger - 02/10/09 17:12 #

Sem líffrćđinemi í Háskólanum tel ég ţađ nánast skyldu mína til ađ mćta, sé hvort ég hafi tíma.

En á öđrum nótum tengt ţví sem Kristján sagđi, ţá finnst mér Háskólasíđan frekar illa uppsett á köflum, og er ekki einn um ţađ.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.