Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Daniel C. Dennett á Íslandi

dennett.jpgEin af lélegri klisjum síđustu ára sem fjölmiđlar hafa komiđ međ er hiđ svokallađa "nýja guđleysi" eđa "new atheism". Ţessi klisja er tengd fjórum mikilvćgum bókum sem komu út međ stuttu millibili. Bćkurnar eru The God Delusion eftir Richard Dawkins, God Is Not Great eftir Christopher Hitchens, The End of Faith eftir Sam Harris og Breaking the Spell eftir Daniel C. Dennett.

Á sunnudaginn nćstkomandi klukkan 16:00 mun Daniel C. Dennett heiđra Íslendinga međ návist sinni. Hann flytur fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík (Ofanleiti 2 - salur 101) sem mun ţó vćntanlega frekar vera tengdur kenningum hans um vitund (ţó okkur skorti enn upplýsingar um efni fyrirlestrarins).

Ţađ er líklega óhćtt ađ mćla međ ţessum fyrirlestri fyrir alla sem eru áhugasamir um hvernig höfuđiđ á okkur virkar.

Nánari upplýsingar má finna hér á heimasíđu HR og einnig er hćgt ađ sjá hverjir stefna á ađ mćta á viđburđarsíđu á Facebook.

Ritstjórn 18.06.2009
Flokkađ undir: ( Tilkynning )

Viđbrögđ

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.