Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Smokkar og kaþólikkar

Heimskulegt þvaður hins kaþólska páfa um smokka og eyðni hefur ekki farið framhjá neinum. Teiknimynd dagsins setur þetta mál í skemmtilegt samhengi. Eru smokkar nauðsynlegir í baráttunni gegn þessari skæðu ógn eða virkar skírlífi miklu betur?

Teiknimynd um smokka og kaþólikka

Frá Jesus and Mo

Ritstjórn 21.03.2009
Flokkað undir: ( Grín )

Viðbrögð


Valtýr Kári - 24/03/09 10:52 #

Ha ha ha, frábær "punchline"!


Baldur - 29/03/09 01:51 #

Hvað ætli páfinn hafi drepið marga óbeint með þessu?

Hann trúir því að gratt fólk hætti að sofa saman, hefur það einhverntíman virkað? Þetta virkaði ekki í gamla daga, þetta virkaði ekki í Bandaríkjunum og þetta mun ekki virka frekar í Afríku.


HP - 07/04/09 15:12 #

BBC fjallaði um AIDS í Úganda og þar var athyglisvert viðtal við Emmanuel Wamala, erkibiskupinn Í Kampala.

Hann var spurður að því hvort kona, sem vissi að eiginmaður hennar væri HIV smitaður, mætti nota smokk til að forðast smit?

Svarið: "Þetta er mjög einfalt val... annað hvort velurðu að nota smokk og ferð til helvítis eða þú deyrð píslarvottardauða og kemst til himnaríkis.

Árið 2006 sagði hann svo af sér sem erkibiskup en hafði þá það til vara að vera kardináli þannig að hann ætti að búa yfir einhverri guðdómlegri innsýn.

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.