Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Lf og daui

Hvaml:

agalt og hugalt
skyldi jans barn
og vgdjarft vera.
Glaur og reifur
skyli gumna hver
uns sinn bur bana.

snjallur maur
hyggst munu ey lifa,
ef hann vi vg varast.
En elli gefur
honum engi fri,
tt honum geirar gefi.

13. ld orti rir Jkull:

Upp skalt kjl klfa,
kld er svar drfa ;
kostau hug inn hera,
hr skaltu lfit vera ;
skafl beygjattu skalli,
tt skr ik falli ;
st hafir meyja ;
eitt sinn skal hverr deyja.

ekktari n er laglna Vilhjlms Vilhjlmssonar fr sustu ld:

Eitt sinn vera allir menn a deyja.
Eftir bjartann daginn kemur ntt.
g harma a en samt g ver a segja,
a sumari lur allt of fljtt.

Enginn veit sna vina fyrr en ll er. Flk getur di hvaa aldri sem er, a mealtali verum vi slendingar manna elstir. En lfslkur eru enn innan vi ein ld. Ein ld er ekki langur tmi sgu jar ea simenningar, enn styttri sgu tegundar, styttri enn sgu jarar en stystur sgu alheimsins.

eir sem n hum aldri deyja oftar en ekki saddir lfdaga, kannski vegna ess a eir hafa horft eftir svo mrgum, heilsan er rotin ea reki. En menn dreymir marga um eilft lf og oftar en ekki er a grunnstefi ea hryggjarstykki trarbrgunum. Skandnavar segja a allir vilji til himna en enginn vilji deyja. Og a vestan kemur setningin: Many people seek eternity who dont know what to do with themselves on a rainy afternoon.

Vrum vi einhverju bttari ef lfslkur vru 150 r, ea 1.500 r? Fyrr ea sar verur lft jrinni. Vi getum sprengt okkur ttlur, drepist kjarnorkuvetri, ori frnarlmb loftsteina, loftslags- og veurfarsbreytinga o.s.frv. tt einhverjir tri gegnum a allt mun slin hitna, enjast t og jrin verur lflaus eyimrk. Og tt vi gtum skotist han t geim, fundi ara reikistjrnu ea komi ft sjlfbrum geimstvum kemur a v a allar stjrnur brenna upp og alheimurinn verur kaldur og lfvana. Til hvers er allt etta stre, hgmi og eftirskn eftir vindi?

Til hvers fellur snjkorn? essi spurning er jafngild spurningunni um tilgang lfsins, hn jnar engum tilgangi. Er lfi tilgangslaus tradalur, eymd og voli? Svari veltur v hvernig a er liti. Snjkorn getur stula a v a hlfa grri vi frosthrku. a getur glatt hjarta ess sem dist a fegur nttrunnar. Mannslf getur a sama skapi ori ru og rum til gs. Er ekki til einhvers lifa og falli?

lkt snjkorninu getum vi velt essum hlutum fyrir okkur. Vitundin og skynsemin varpar essum spurningum andliti okkur, umbei. Vi erum sjlfhverf og viljum svar t fr okkur sjlfum.

Hvers viri vri gull ef hvert sandkorn jarar vri r gulli? Takmarkaur lftmi okkar gerir lfi svo miklu vermtara en ef vi lifum a eilfu. Vi getum noti ess ea grti a, okkar er vali. g held a eir sem velta essum hlutum fyrir sr, og komast a eirri niurstu a lfi er brothtt og endingarlti, su mun lklegri til a gera sr mat r v, njta ess, en eir sem treysta a a s aeins forleikur a einhverju miklu merkilegra eilfinni.

Sennilega eya fstir miklum tma eilfarmlin. Flestum ngir lfsbarttan og eir sem geta klofi hana eru oftar en ekki uppteknir vi a elta skotti sjlfum sr (ea ngrannanum). Og menn geta veri alslir me slkt, hversu ltilfjrlegt og fgengilegt sem a kann a virast annarra augum.

g held a menn hr vantr su hpi eirra sem hafa gaman af ekkingu, vilja velta stru spurningunum fyrir sr. Lfsglei og lfsfylling eirra fellst m.a. v a brjta ml til mergjar, lra hver af rum og mila ekkingu sinni til annarra. Og er g kominn a kjarna mlsins. g held a stra spurningin s einmitt: Hvernig get g best noti lfsins?

Vi hfnum kreddum trarbraganna en hva er vi a styjast? Erum vi ekki tmarmi, flmandi myrkrinu me loku augu leit a einhverju sem vi erum frir um a finna? Fjarri v. Vi erum ekki a leita a gui ea endanlegum tilgangi. Vi leitum ekkingar og stulum a tbreislu hennar, eflum vigang og tbreislu gagnrninnar hugsunar, skynseminnar, sem vi teljum vnstu leiina til betra lfs. Vi berjumst gegn forheimskun, kreddu, mismunun, hugsunarleysi og heilavotti sem vi teljum vsun verra lf. Og vi gerum etta okkur til gamans!

20. ld orti Eric Idle (Monty Python):

Some things in life are bad,
they can really make you mad,
other things just make you swear and curse.
When you're chewing on life's gristle
don't grumble, give a whistle,
and this'll help things turn out for the best.

And....
Always look on the bright side of life.
Always look on the light side of life.

If life seems jolly rotten,
there's something you've forgotten,
and that's to laugh and smile and dance and sing.
When you're feeling in the dumps,
don't be silly chumps,
just purse your lips and whistle, that's the thing.

And...
Always look on the bright side of life.
Come on...
Always look on the right side of life...

For life is quite absurd,
and death's the final word.
You must always face the curtain with a bow.
Forget about your sin,
give the audience a grin,
enjoy it - it's your last chance anyhow.

So always look on the bright side of death,
just before you draw your terminal breath.

Life's a piece of shit,
when you look at it.
Life's a laugh and death's a joke, it's true.
You'll see it's all a show,
keep 'em laughing as you go.
Just remember that the last laugh is on you.

And always look on the bright side of life,
Always look on the right side of life,
Come on guys, cheer up.
Always look on the bright side of life.
Always look on the right side of life.
Worse things happen at sea, you know.
Always look on the bright side of life.

I mean - what have you got to lose?
You know, you come from nothing,
you're going back to nothing.
What have you lost? Nothing!

Reynir Hararson 25.01.2009
Flokka undir: ( Hugvekja )

Vibrg

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.