Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Opinn fundur um dóm Mannréttindadómstólsins í Strassborg frá 29. júní 2007

Í dag, fimmtudaginn 9. október, kl. 16:00 verđur opinn fundur um dóm Mannréttindadómstólsins í Strassborg frá 29. júní 2007. Hann verđur haldinn í fyrirlestrarsal Ţjóđminjasafnsins og mun Lorentz Stavrum hćstaréttarlögmađur rekja sögu hans en máliđ tapađist fyrir öllum dómstigum í Noregi ţ.m.t. hćstarétti en fékk međbyr hjá Mannréttindanefnd Sameinuđu ţjóđanna og eftir 12 ára baráttu fyrir dómstólum fékkst jákvćđa niđurstađa hjá Mannréttindadómstólnum. Stavrum mun m.a lýsa hvađa áhrif dómurinn hafđi á lög og námsskrá í kristnum frćđum í Noregi. Eftir erindi sitt mun hann svara fyrirspurnum. Erindi hans verđur á ensku.

Vegna sambćrilegrar stöđu á Íslandi og Noregi varđandi lög um grunnskóla og námsskrá í kristnifrćđum er spurning hvort yfirvöld menntamála á Íslandi verđi ađ taka tillit til dómsins og breyta námsskrá og ţ.a.l. námsefni. Spurt er hvort Íslendingar ţurfi ađ taka tillit til dómsins eđa ekki? Menntamálaráđherra hefur, í samtali viđ stjórnamenn Siđmenntar, lýst yfir ađ engar breytingar verđi gerđar – ţrátt fyrir dóminn. Stjórn Siđmenntar hefur ítrekađ bent yfirvöldum á ađ hlíta beri dómnum.

Forsaga málsins

Foreldrar nokkurra barna í Noregi ákváđu ađ lögsćkja Norsk menntafyrirvöld vegna kristin frćđikennslu í almennum skólum. Foreldrarnir, sem eru húmanistar, töldu stjórnvöld brjóta á mannréttindum sínum og ţó sérstaklega á rétti ţeirra ađ ala börn sín í ţeirri lífsskođun sem ţau ađhylltust. Forsögu málsins má rekja til laga um grunnskóla sem kvađ sterklega á um kristni en ekki síđur međ vísun í námsskrár í kristinfrćđum. Foreldrarnir gagnrýndu ofur áherslu á kristni og töldu ţađ stangast á viđ lífsskođanir sínar og ađ ţađ vćri ekki hlutverk ríkisvaldsins ađ ala börn ţeirra upp í annarri lífsskođun. Eftir dóminn ákváđu norsk menntayfirvöld ađ breyta kristinfrćđi kennslu og innihaldi hennar međ meiri áherslu á trúarbragđafrćđi, siđfrćđi og kennslu um ađrar lífsskođanir.

Lorentz Stavrum

Fćddur 1949 og er hćstaréttardómari og rekur eigin lögfrćđistofu međ áherslu á mannréttindi. Hann er dósent í alţjóđalögum viđ Háskólann í Lillehammer. Hann var áđur lagalegur ráđgjafi dómara og lögmanna í Afganistan og hefur nokkrum sinnum verđi valin í kosningaeftirlitsnefndir á vegum Evrópusambandsins og Öryggisnefndar Evrópu (ÖSE). Hann var forseti Human-Etisk Forbund, samtaka húmanista í Noregi, félagi í Alţjóđanefnd um viđbrögđ viđ áföllum á vegum Norska dómsmálaráđuneytisins og félagi í Alţjóđlegri nefnd um lögfrćđiađstođ á vegum Norsku lögmannasamtakanna.

Ritstjórn 09.10.2008
Flokkađ undir: ( Tilkynning )

Viđbrögđ


Reynir (međlimur í Vantrú) - 09/10/08 09:48 #

Hugsiđ ykkur skóla, sem frćđir börn um trúarbrögđ án ţess ađ innrćta ţau. Hugsiđ ykkur skóla án afskipta ríkiskirkjunnar. Hugsiđ ykkur ef viđ "eltum evrópska sérvisku" ađ ţessu leyti, eins og Sigurbjörn Einarsson kallađi ţađ og fussađi yfir.

Imagine there's no heaven It's easy if you try No hell below us Above us only sky Imagine all the people Living for today...

Imagine there's no countries It isn't hard to do Nothing to kill or die for And no religion too Imagine all the people Living life in peace...

You may say I'm a dreamer But I'm not the only one I hope someday you'll join us And the world will be as one

Imagine no possessions I wonder if you can No need for greed or hunger A brotherhood of man Imagine all the people Sharing all the world...

You may say I'm a dreamer But I'm not the only one I hope someday you'll join us And the world will be as one

Ţessi texti Johns Lennons á afskaplega vel viđ í dag. Hvet alla sem vettlingi geta valdiđ til ađ fara á fundinn og kynna sér máliđ.


Svanur Sigurbjörnsson - 09/10/08 14:06 #

Takk fyrir ţessa tilkynningu Vantrú! Frábćrt innlegg hjá ţér Reynir. Ţrátt fyrir ađ erfitt sé ađ vekja athygli á öđrum málum en fjármálakreppu ţessa dagana og fundur Lorentz Stavrum kom ţví upp á óheppilegum tíma, má segja ađ ţađ sé skemmtileg tilviljun ađ hann hitti á afmćlisdag John Lennon. Menntun barna landsins skiptir meira máli en fjármálakreppan ţegar til lengri tíma er litiđ.


Reynir (međlimur í Vantrú) - 10/10/08 10:19 #

Hér er kynning á fundinum á Rás 1

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.