Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Opinber fyrirlestur á vegum Guđfrćđi- og trúarbragđafrćđideildar

Fyrirlesarinn Alister E. McGrath er prófessor í sögulegri guđfrćđi viđ Oxfordháskóla og forseti Oxford Centre for Christian Apologetics í Wycliffe Hall. Hann hefur skrifađ margar bćkur sem hafa ţýddar á fjöldamörg tungumál.

McGrath er fćddur í Belfast á Norđur-Írlandi áriđ 1953. Hann lagđi stund á nám í stćrđfrćđi, eđlisfrćđi og efnafrćđi og stundađi rannsóknir í lífefnafrćđi viđ Oxfordháskóla. Hann hlaut D.Phil.-gráđu í ţví fagi áriđ 1977. Ári síđar lauk hann prófi í guđfrćđi frá sama skóla. Ţá flutti McGrath til Cambridge ţar sem hann međal annars tók vígslu og starfađi sem prestur í nokkur ár.

Síđustu ár hefur ferill McGrath fyrst og fremst snúist um ađ skrifa vafasamar bćkur um Richard Dawkins.

Hér má sjá Richard Dawkins taka viđtal viđ McGrath fyrir sjónvarpsţćttina Root of All Evil?

Fyrirlesturinn hefst klukkan 11:30 í hátíđarsal Háskóla Íslands og lýkur klukkan 13:00.

Ritstjórn 02.09.2008
Flokkađ undir: ( Tilkynning )

Viđbrögđ

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.