Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Óljós breytingatillaga

Vantrú sendi alţingismönnum eftirfarandi skilabođ í gćr.


Í breytingatillögu menntamálanefndar viđ frumvarp Menntamálaráđherra til leik- og grunnskólalaga er talađ um ađ starfshćttir skóla skuli međal annars mótast af "kristinni arfleifđ íslenskrar menningar". Tilgangur breytingatillögunnar er vafalaust sá ađ koma til móts viđ ţá sem óttuđust um afdrif kristinfrćđikennslu ţegar felld var út klausa um "kristilegt siđgćđi".

Vandamáliđ er ađ tal um kristna menningararfleiđ er alltof vítt og mćtti skilja sem heimild til kristnibođs eđa trúariđkunar í skólum. Menntamálaráđherra hefur ţegar bent á ađ slíkt myndi brjóta gegn sáttmálum sem Ísland á ađild ađ.

Viđ leggjum til ađ ţessi breytingatillaga verđi lögđ til hliđar og ţess í stađ verđi kveđiđ á um ţađ í ađalnámskrá ađ í trúarbragđafrćđslu skuli leggja sérstaka áherslu á kristni og ţátt hennar í menningu Íslendinga frá upphafi. Miđađ viđ rökstuđning nefndarinnar á breytingunni vćri ţetta líka mun rökréttari leiđ.

Viđ fögnum hins vegar ađ nefndarmenn hafa fariđ eftir ábendingu séra Karls V. Matthíassonar um ađ bćta viđ kćrleika í upptalningu á ţeim gildum sem starfshćttir skóla eigi ađ mótast af.


Álit menntamálanefndar

Ritstjórn 18.05.2008
Flokkađ undir: ( Skólinn )

Viđbrögđ

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.