Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Ingersoll og hkjan

Vi Vantr erum nokku hrifin af Robert Ingersoll (1833-1899). Hann var frgur bandarskur mlskumaur sem notai hvert tkifri til a gagnrna kirkjuna. a kemur kannski einhverjum vart en hann var lka ekktur slandi. ann 11. gst 1899 birtist essi klausa forsu jlfs:

Ltinn er Amerku hinn nafnkunni mlskumaur og vantrarpostuli Robert Ingersoll, tplega sextugur.

a vri gaman a geta skyggnst aftur tmann og vita hva slendingum tti um "vantrarpostulann". ri 1885 hafi birst ing ritgerar hans tmaritinu Iunni sem bar titilinn Um frelsi kvenna. a var san ri 1906 sem trardeilan Vegryjendurnir birtist Alublainu hinu eldra. gst Jsefsson, prentari og sar heilbrigisfulltri Reykjavk, var andi en ritstjri blasins var Pjetur G. Gumundsson. a liu rm tuttugu r ar til a Pjetur ddi og gaf t lengri erindi Ingersoll. a var ri 1927. Fjrum rum seinna gaf hann t ingar snar af tveimur erindum vibt. Bar ingarnar komu t undir titlinum Andlegt sjlfsti. a er ekki hgt a sj af blum fr essum tma a tgfan hafi vaki mikla athygli.

Ingersoll var greinilega mnnum enn hugleikinn egar lei ldina v tvisvar sinnum (rin 1944 og 1976) birti Morgunblai flkkusgu af honum og predikaranum Henry Ward Beecher (1913-1887) linum Me morgunkaffinu. a arf ekki mikla rannsknarvinnu til a komast a raun um a sagan er snn enda voru Beecher og Ingersoll gir vinir sem brust bir fyrir umbtum msum svium trin askildi . En sagan er ekki bara hugaver fyrir a a hn snir a Ingersoll var enn hugum manna heldur gefur hn kvena innsn hugsanagang trara manna (og ritstjrnarstefnu Morgunblasins).

Hinn kunni bandarski prestur Beecher var eitt sinn fundi ar sem guleysinginn Ingersoll hlt aalruna. Ingersoll hlt fram gusafneitun af hinni mestu mlsku, en enginn var til andsvara. spuri fundarstjrinn Beecher hvort hann tlai ekki a verja tr sna, v a henni hefi veri hggvi.

nei, svarai Beecher, g tk lti eftir v sem rumaur sagi. g var a hugsa um a, sem g s leiinni hinga.

N, hva var a?, spuri Ingersoll.

egar g var lei hinga gekk g eftir gtu, sem ekki var steinlg og v kaflega forug, enda rigning. s g aumingja mann, sem studdist vi tvr hkjur. Hann tlai a fara vert yfir gtuna en festist forinni og datt. egar hann tlai a staulast ftur aftur, kom ar a maur og tk bar hkjunar fr honum og fr burtu me r - en maurinn l sjlfbjarga eftir forinni.

a var illa [gert], sagi Ingersoll.

Sama geri r, sagi Beecher. r taki daglega fr mnnum, sem haltra trnni, trarstafinn, sem eir tluu a styja sig vi, en liggja n eftir for synda og rvntingar. Engir arir en meistarar geta reist mikla hll en a kveikja eirri hll og brenna til sku arf ekki a vanda meira en svo, a hgt er a f til ess btamann ea aumasta vesalmenni.

Er trin bara hkja og, ef svo er, munu menn falla rvntingu n hennar? a eru fir trleysingjar sem telja tilveru sna voalega n gus a msir trmenn myndi sr slkt. a sem mr finnst hugaverast er hve neikvtt etta vihorf til trar er raunverulega. Trin er hkja. Ef einhver hefi raun sagt etta vi Ingersoll er ekki lklegt a hann hefi svara eitthva lei a menn urfi ekki hkjunni a halda, a a s einmitt stra lygin. Kastau fr r hkjunum og gakktu upprttur slinni. Vi getum lifa gu lfi, og lklega betra, n trar. a var kjarni boskapar Ingersoll.

li Gneisti Sleyjarson 09.05.2008
Flokka undir: ( Samherjar )

Vibrg


Kristjn Hrannar Plsson - 10/05/08 19:00 #

J, a er lka gaman a sj rberg rarson vitna hann Brfi til Lru.


li Gneisti (melimur Vantr) - 10/05/08 20:57 #

Greinilega of langt san g hef lesi brfi. Takk fyrir bendinguna.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.