Ţórarinn Eldjárn hélt ágćtis rćđu viđ borgaralega fermingu Siđmenntar á ţessu ári. Hann rćđir hér međal annars um almennilegt andlegt veganesti unglinga fyrir lífiđ og framtíđina: menntun. Auk ţess minnist hann á notkun og uppruna orđsins ferming og ađ kirkjan hafi ekkert einkaleyfi á ţví, rétt einsog kirkjunnar menn hafi ekki óskorađ og opinbert leyfi til ađ fylla hugi grunnskólabarna af trúarlegri frođu.
Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.