Hagstofan birti í gćr mannfjölda 1. desember 2007 eftir trúfélögum og sóknum ásamt frétt ţar sem tćpt var á ţví helsta. Tölur um trúfélagaskipti 2007 birtast hinsvegar ekki fyrr en 28. febrúar nćstkomandi. En í fréttinni er ritađ:
Til óskráđra trúfélaga og međ ótilgreind trúarbrögđ heyrđu 6,2% ţjóđarinnar samanboriđ viđ 0,6% áriđ 1990. Hátt hlutfall ţessara einstaklinga eru erlendir ríkisborgarar sem búiđ hafa hér á landi í stuttan tíma og eiga í sumum tilvikum eftir ađ skrá sig í trúfélag. [feitletrun mín - KSR]
Ţetta er eflaust satt. En slíkan fyrirvara mćtti ađ sama skapi setja viđ ţau 80,7% sem eru skráđ í Ţjóđkirkjuna. Og ţá vegna margs sem bendir til misrćms milli trúskođana og trúfélagsskráningar.
Og ţví til stuđnings nefni ég ţrennt:
Nú hefur félagiđ Vantrú ađstođađ fólk viđ ađ leiđrétta trúfélagaskráninu sína undanfarin ár. Í ţví starfi hefur fjöldi fólks ţegiđ ađstođ okkar og kunnađ okkur ţakkir fyrir, og flest hefur ţađ árum saman veriđ skráđ í trúfélag án ţess ađ eiga ţar heima .
Skođanakannanir sýna einnig ađ misrćmi er milli trúfélagaskráningar og trúarskođana. T.d eru 90,3% landsmanna skráđ í kristna söfnuđi, en ađeins 50% mćlast kristnir.
Allir landsmenn eru skráđir í trúfélag móđur viđ fćđingu. Hér er um sjálfkrafa skráningu ađ rćđa sem á ekkert skylt viđ međvitađ upplýst samţykki. Ţarna er ţví ekki veriđ ađ taka neinn púls og ţví í raun bara happa og glappa hvort rétt sé fariđ međ.
Liđurinn óskráđ trúfélag og ótilgreint samanstendur nćr eingöngu af fólki sem hefur veriđ ţar sjálfkrafa skráđ. Ađeins 135 manns hafa međvitađ skráđ sig í reitinn á síđustu 13 ár međan aukist hefur í ţessum flokki um 19.143 manns í gegnum sjálfkrafa skráningu. Ţetta gera 0,7% međvitađ og 99,3% ómeđvitađ skráđa. Ţetta býđur vitanlega upp á misrćmi, sem er međal annar ástćđan fyrir ţví ađ í fréttinni er settur viđ ţetta fyrirvari. En nú eru allir nýfćddir einnig skráđir sjálfkrafa. Vćri ţá ekki lang-eđlilegast ađ slíkur fyrirvari yrđi einnig settur viđ hlutdeild allra trúfélaga? Í mörgum tilvikum á fólk enn eftir ađ skrá sig úr trúfélögum.
Auk ţess myndi ég telja eđlilegt ađ skrá nýfćdd börn í flokkinn "Óskráđ trúfélag og ótilgreint" ţangađ til foreldrar leiđrétta ţá skráningu eđa ţau gera ţađ sjálf ţegar ţau hafa aldur til.
Ţađ er frekar líklegt ađ fólk sem nýlega er komiđ til landsins eigi eftir ađ breyta sinni skráningu ţegar ađ ţađ er búiđ ađ koma sér ađeins betur fyrir. Ţađ hefur hins vegar sýnt sig ađ sauđirnir sem eru skráđir í Ţjóđkirkjuna gegn eigin vitneskju eđa áhuga eru fremur ólíklegir til ađ gera slíkt. Ţess vegna er ţessi sérlega ábending fyllilega réttlćtanleg.
Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.
Birta - 18/01/08 16:59 #
Góđur punktur