Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Skilvirkni guðs

Að þessu sinni kemur teiknimyndin frá síðunni russellsteapot.com og fjallar um skilvirkni guðs:

skilvirkni.jpg

© 2007 Russell's Teapot - birt með leyfi höfundar

Ritstjórn 03.11.2007
Flokkað undir: ( Grín )

Viðbrögð


Haukur Ísleifsson - 03/11/07 20:23 #

It's funny couse it's true. Ef guð vill leysa öll vandamál heimsins tilhvers að byðja.


Sigrún H. - 05/11/07 23:06 #

Tja.. kannski því við höfum val og þó svo margir þurfi hjálp er alls ekki víst að allir vilji hana.

P.s. "Byðja" er með einföldu ~.^


Haukur Ísleifsson - 06/11/07 08:58 #

Takk fyrir að benda mér á þetta. Ég vona að ég hafi miskilið þetta hjá þér. Það hljómaði eins og allt fólkið sem biður ekki til guðs vilji ekki hjálp og geti þess vegna sjálfum sér um kennt. En það er bara misskilningur hjá mér er það ekki?

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.