Að skoða meðmælin
Að þessu sinni kemur teiknimyndin frá síðunni russellsteapot.com:

© 2007 Russell's Teapot - birt með leyfi höfundar
Ritstjórn 12.05.2007
Flokkað undir: (
Grín
)
Ég trúði þessu ekki en það stendur þarna: Mark 16 "-15- Hann sagði við þá: Farið út um allan heim, og prédikið fagnaðarerindið öllu mannkyni.
-16- Sá sem trúir og skírist, mun hólpinn verða, en sá sem trúir ekki, mun fyrirdæmdur verða.
-17- En þessi tákn munu fylgja þeim, er trúa: Í mínu nafni munu þeir reka út illa anda, tala nýjum tungum,
-18- taka upp höggorma, og þó að þeir drekki eitthvað banvænt, mun þeim ekki verða meint af. Yfir sjúka munu þeir leggja hendur, og þeir verða heilir."
Er þessi skrudda ekki dæmalaus? :)
Ég mana alla sannkristna til að prófa þetta. Það myndi leysa stóran hluta af vandamálum okkar.
Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.
FellowRanger - 13/05/07 00:40 #
Ég trúði þessu ekki en það stendur þarna: Mark 16 "-15- Hann sagði við þá: Farið út um allan heim, og prédikið fagnaðarerindið öllu mannkyni.
-16- Sá sem trúir og skírist, mun hólpinn verða, en sá sem trúir ekki, mun fyrirdæmdur verða.
-17- En þessi tákn munu fylgja þeim, er trúa: Í mínu nafni munu þeir reka út illa anda, tala nýjum tungum,
-18- taka upp höggorma, og þó að þeir drekki eitthvað banvænt, mun þeim ekki verða meint af. Yfir sjúka munu þeir leggja hendur, og þeir verða heilir."
Er þessi skrudda ekki dæmalaus? :)