Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

a kenna kristnifri sklum?

S skoun a sjlfsagt s a tengja kristna tr og sifri er bi mjg almenn og tbreidd. Margir virast telja a trarbrg og siferi su askiljanleg og a s aeins hgt a tala um sifri og gott siferi t fr trnni. ar liggur t.d. skringin v af hverju prestar eru svo oft kallair til egar fjalla um siferileg efni t.d. fjlmilum. eir tlki j trna og ar me einnig siferi og sifrina. Enda sj prestar og arir fulltrar kirkjunnar um a halda essari skoun mjg lofti. Svo mjg eru essi tengsl viurkennd a ess er geti lgum um grunnskla a: “Starfshttir sklans skulu v mtast af umburarlyndi, kristilegu sigi og lrislegu samstarfi.” Jafnframt skal sklinn efla me nemendum vsni.

Kristin sifri er margskonar

einfaldan htt er hgt a segja a kristin sifri s mismunandi eftir v hvaa lfi eir lku hpar sem eru kristinnar trar ykir smandi a lifa. Kristin tr er eins og nafni bendir til einkum tengd Jes Kristi. Trin hvlir tveimur forsendum. S fyrsta er tilvera Gus. Og ekki bara einhvers gus r hpi eirra sunda sem skrir eru heldur ess Gus sem kirkja Jes Krists hefur vali. essi Gu er hinn forni Gu gyinga. fornum ritum gyinga var v sp a Gu myndi senda frelsara til ess a bjarga mannkyninu og fyrstu kristnu mennirnir voru gyingar sem tru v a etta hefi raunverulega gerst. Sifri er mjg mikilvg trarbrgum gyinga og v er elilegt a hn s a einnig kristinni tr. Gamla testamenti Biblunnar er tlka sem undirbningur a komu Jes og Nja testamenti sem vitnisburur um lf hans, daua og sigur yfir dauanum. Boskapur kristninnar barst milli fyrstu sfnuanna me orinu en sar voru guspjllin ritu og um a leyti brf Pls postula sem hann ritai hinum msu sfnuum. essi rit n nokkurn veginn yfir hverju kristin tr felst og hver er hinn siferilegi boskapur hennar. a tk reyndar nokkrar aldir a n einingu um a hvaa bkur yru me eirri Biblu sem vi ekkjum dag.

run kristni

Eftir fall Jersalem hendur Rmaveldis dr mjg r hrifum gyingdms hina ungu, kristnu tr og hn var gegnsr af hellenskri menningu sem grundvallaist hinum forna grska heimspekiarfi. egar Rmaveldi fll fjrum ldum sar tengdu kristnir sig vi Evrpu og aan nlendurkin. Kristni hefur n breist um allan heim og skiptist n fimm hfuflokka sem hver um sig hefur snar eigin kennisetningar og sifri. jkirkja slendinga samkvmt stjrnarskr er Hin evengeliska ltherska kirkja sem er einn essara hfuflokka. S kirkja greinist san tal lkar kirkjudeildir og sfnui.

Geru a rtta rttum tma

Kristin sifri byggir v a gera a rtta rttum tma og t fr rttum forsendum. etta er ekki ruvsi en rum sifrikenningum nema a v leyti a kristinni sifri er hn rakin til kristinnar trar. Sama gera nnur trarbrg. a er v augljst a sifrikenningar skarast mjg. a er mjg mikilvgt a gera sr etta ljst sfellt meiri samskiptum milli ja og auknum ferum flks milli landa me lk trarbrg og menningu. Gott dmi um hinn sameiginlega siferilega grundvll er Gullna reglan sem svo hefur veri kllu. egar “The Golden Rule “ er slegi inn Google koma upp tal sur sem sna ess reglu tal trarbrgum sem mrg eru miklu eldri en kristnin. Kenningin um nungakrleik er v alls ekki kristin a upplagi tt kristnir menn eigni sr hana eins og margt anna siferilegum boskap. Margt boskap Jes eru, eins og Gullna reglan, almenn sialgml sem gilda milli manna. a sem srstaklega einkenndi boskap Jes var hve rttkur hann var. Sem dmi m nefna a kristinni tr eru engin takmrk sett fyrirgefninguna. Ekki vegna ess a annig s unnin sigur eim sem beitir mann rtti heldur me skrskotun til fyrirgefnar Gus syndum okkar. Jes sagi a ekki merkilegt a elska sem elskuu mann mti a geru jafnvel heiingjarnir heldur spuri hann hva gerir meira. Reyndar gekk Jes sjlfum alltaf vel a fyrirgefa eins og sst vel egar hann hefur veri negldur krossinn og hann bur aeins eim rningja himnavist sem er aumjkur gagnvart honum en ekki hinum sem var hrokafullur og mgai hann. Sem dmi um hin hellensku hrif m nefna a egar Jes leit til himins sagi sl og regn vera merki um hina endalega gsku Gus sem gfi okkur essa hluti. etta sjnarhorn m rekja til Aristtelesar sem leit a til ess a skilja hlut yrfti a vita hver vri tilgangur hans.

Gagnrni kristna tr

Kristin tr leggur mikla herslu laun hins traa sem fer til himna eftir dauann en arir fari til Helvtis. eim forsendum hefur kristin sifri fengi gagnrni a hn s sileg. Kristnir menn vinni gverk sn me a huga a f laun sn himnum eftir dauann en ekki gverkanna sjlfra vegna. Einnig hefur kristin sifri veri sku um a vera ekki umburarlynd eins og ofsknir kristinna trflaga hvert anna eru gott dmi um. Kristin sifri hefur einnig veri gagnrnd fyrir a bla einstaklinga sta ess a hvetja til ess a roska sjlfa sig. Flestar ntmagreininar slfrinnar lta svo a roskaur einstaklingur hafi sjlfsttt, eigingjarnt vihorf til siferis en a a komi hvorki fr kristni n rum trarbrgum. Bent er a kristin sifri leii frekar til stnunar og hindri einstaklinga a roskast v eir bregist vi fyrirframgefinn htt h astum. Samkvmt sjnarhorni kristins manns er Gu lggjafinn og hi rtta lf er a fylgja lgum Gus. a sem er “siferilega rtt” er “fyrirskipa af Gui” og hinn bginn bannar Gu a sem er “siferilega rangt”. Samviskan gegnir mjg mikilvgu hlutverki kristinni sifri. Svo mjg a sagt er a verir alltaf a gera a sem samviskan bur r v samviskan s skeikul og rdd Gus. eir sem ekki eru trair sj einfaldlega engin rk flgin v a a s siferilega rtt a gera a sem Gu segir ar sem eir hafna tilvist gua.

Tengsl trar og sifri eru ekki til gs

Bent hefur veri a vi komust rklegt ngstrti ef vi hldum v fram a breytni s rtt vegna ess a Gu fyrirskipai hana. Var breytnin hugsanlega rtt ur og essvegna hafi Gu fyrirskipa hana? Gu er skeikull samkvmt skilgreiningu og v gti hann rtt eins hafa fyrirskipa a vi ttum a ljga en ekki a segja satt. Samkvmt v a Gu s endanlega vitur geri hann aeins a sem okkur mnnunum er fyrir bestu v velur hann auvita boori a a eigi ekki a ljga. etta segir bi truum og trlausum a s sem er traur hefur engan einkaagang a v a vita hva er siferilega rtt. Vi erum einfaldlega ll sama bti v a tileinka okkur gott siferi. ar skiptir hvorki kristin tr n nokkur nnur trarbrg mli. a ekki a tengja saman trarbrg og sifri. A gera rtt vegna ess eins a Gu segir a eru rngar og afmarkaar forsendur sem hindra einstakling a hugsa sjlfur af skynsemi og mann og finna t hva er rtt breytni og afhverju hn er rtt. ar af leiir a a a kenna sifri og gagnrna hugsun sklum. Sifri sem er h kristinni tr og srhverri annarri tr. a a kenna sifri sem temur nemendum vsni, nokku sem kristin sifri nr ekki a gera.

Jrunn Srensen 11.12.2006
Flokka undir: ( Sklinn )

Vibrg


Svanur Sigurbjrnsson - 14/12/06 16:14 #

Mjg g grein Jrunn. Krar akkir. etta eru akkrat rkin fyrir v a "trarlegt siferi" verur alltaf almennu hmanistsku siferi lakara. Trarbrgin urfa alltaf a losa sig vi hlekki ritninga, bkstafs, afturhaldssamra foringja og hefa ur en au geta btt siferi sitt. jkirkjan hefur veri okkalega sveigjanleg og v er hn ekki algert mialdafyrirbri hva siferi varar. Hn er ekki hreyfing til framfara eim efnum heldur vert mti, oftast til trafala, lkt og dmin sna hva varar tregindi hannar a veita rttindi kvenna og sar samkynhneigra. Siferislegar framfarir hafa v ori rtt fyrir kirkjuna en ekki vegna hennar.


Hjalti - 14/12/06 17:55 #

Frleg samantekt me nytsmum upplsingum. Takk!


hjalti hilmarsson - 08/06/07 23:04 #

g neitai n snum tma a lra kristinnfri.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.