Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Gegn mismunun í Fćreyjum

Eins og viđ höfum nýlega bent á ţá er andúđ á samkynhneigđum töluvert vandamál í Fćreyjum. Sterk stađa kristinnar trúar ţar í landi er yfirleitt nefnd sem helst ástćđan fyrir ţví ađ frćndur okkar ná ekki ađ sćtta sig viđ rétt fólks til ađ vera öđruvísi. Samkynhneigđir njóta engrar verndar ađ ţessu leyti ţó bannađ sé ađ mismuna fólki vegna kyns, litarháttar, trúar og fötlunar. Vinsamlegast hjálpiđ til og ţrýstiđ á fćreysku ríkisstjórnina ađ taka á ţessu mál međ ţví ađ skrá ykkur á ţennan undirskriftarlista.

Ritstjórn 27.10.2006
Flokkađ undir: ( Vísun )

Viđbrögđ

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.