Frelsarinn er seinn
Að þessu sinni er teiknimyndin um félagana Jesú og Múhameð. Hægt er að sjá fleiri teiknimyndir um þá á síðunni jesusandmo.net
© jesusandmo.net - birt með leyfi höfundar
Ritstjórn 21.10.2006
Flokkað undir: (
Grín
)
Óneitanlega þreytist fólk stundum á að bíða eftir að óskir þeirra rætist og þá grípa guðhræddir og enskumælandi stundum til þess að segja: "God may be slow, but he's never late."
Góð vinkona mín ætlaði einu sinni að bauna þessu á mig, og ég hafði þá aldrei heyrt þetta, en ég greip frammí fyrir henni þegar hún hafði sagt: "God may be slow..." og bætti við: "...but he aint stupid."
Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.
Reynir - 21/10/06 16:26 #
Óneitanlega þreytist fólk stundum á að bíða eftir að óskir þeirra rætist og þá grípa guðhræddir og enskumælandi stundum til þess að segja: "God may be slow, but he's never late."
Góð vinkona mín ætlaði einu sinni að bauna þessu á mig, og ég hafði þá aldrei heyrt þetta, en ég greip frammí fyrir henni þegar hún hafði sagt: "God may be slow..." og bætti við: "...but he aint stupid."