Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Vsindaspekin og kristin tr

Bi mr og r gti fundist hver s sem gengur Vsindaspekikirkjuna, Votta Jehva ea Brethern-sfnu Jim Roberts vera snarklikkaur, en r geggjuu hugmyndir og hegun sem etta flk ahyllist er engu brjlari en a sem milljnir manna hinum almennu trarbrgum kjsa a fylgja og ayllast.

Robert Todd Carroll

Mr var dgunum bent essa su um Vsindaspekikirkjuna (stundum kalla Vsundarkirkjan hr Vantr skum undarlegheita sinna). Maur hefur svo sem lesi mislegt um etta klt, en arna er gengi harkalegar til verks en maur hefur ur s:

Vsindaspekikirkjan er silaust og httulegt klt sem dulbr sig sem almenn trarbrg. Markmi ess er a hala inn peninga. Hn beitir miss konar heilavottartkni flk sem lokka hefur veri til fylgilags, til a n tangarhaldi fjrmunum og lfi flks. Markmii er a n af mnnum srhverjum eyri sem eir eiga ea geta me nokkru mti fengi a lni og a auki hneppa rldm, hinum illu formum snum til framdrttar.

a m auvita alveg deila um a hvort raunverulegt heilavtt s arna gangi, en augljst er a klt bor vi Vsindaspekikirkjuna n a telja flki tr um frnlegustu hluti til a geta san haft not af eim og fengi peninga ess til a renna sji kirkjunnar.

egar g las essa su fr g sjlfrtt a bera eli essa klts saman vi eli annarra trarhreyfinga og niurstaan er slandi. g tla a benda hr nokkur atrii:

Vsindaspekin er ruglingsleg samsua af klikkari og httulega tfrri andlegri mefer og miki einflduum, bjnalegum og nothfum lfsreglum og hugmyndum bland vi vsindaskldskap sem haldi er a melimum kirkjunnar (eim sem n hafa forfrmun) sem ri sannleik.

Berum etta saman vi kristni. Gesjklingar hafa aldanna rs veri frnarlmb kristinna kenninga um illa anda og gern mefer kirkjunnar um aldir flst v a reka t af mnnum, oft me hrumlegum pyntingum. seinni t hefur jkirkjan san, samkeppni vi fagflk, boi upp amatrslega andlega mefer n endurgjalds, ar sem flki vanda er beint inn bnalf og traust yfirnttrlegar verur, bland vi hversdagslegar rleggingar um fyrirgefningu, umburarlyndi og stundun gs siferis. a er hrmulegt til ess a vita a margir eir sem ttu a leita sr hjlpar hj fagflki, t.d. eftir fll, enda slgslu hj illa upplstum prestum sem hafa lti a bja anna en goasagnaverur og tfraulur.

Kristnir sfnuir halda a melimum snum vsindaskldskap um mann sem getinn var af geimveru, d krossi og lifnai svo aftur vi, til ess a fljga holdinu burt af jrinni. a er me lkindum a almenningur skuli kaupa svo fjarstukenndar tlistanir, en ar sem yfirgengilegt kjafti sem Vsindaspekikirkjan boar nr eyrum flks er ekki skynsamlegt a tla a nnast hvaa vitleysa sem er getur gengi hinn almenna borgara, s hn reidd fram af ngu miklu torteti. Vi erum svo hrifagjrn upp til hpa.

Markmi hinnar kolklikkuu andlegu meferar (sem kallast endurskoun) er a veikja hugann. Hann vkur fr rkhugsun tt a skynsamlegum hugsunarhtti me v a ranghugmyndir dulvitundarinnar eru togaar upp yfirbori og gerar gildandi. etta gerir manneskjuna um lei nmari fyrir sefjunarhrifum me v a fra gagnrna hugsun hennar niur mevita stand. Afleiingin er laus dsvefn sem gerir a a verkum a vikomandi ltur betur a stjrn. Maurinn verur vi etta auknum mli reiubinn til a tra og hega sr hvern ann htt sem fyrir er lagt. Og auvita er a san nota til a sannfra vikomandi enn betur um a hann eigi a lta meira f af hendi rakna og skkva sr af meira afli vijar kltsins.

Dettur fleirum en mr hug mega? Dagskrin ar, eins og Krossinum, Veginum og llum essum frjlsu sfnuum gengur t nkvmlega etta, sefja flk me vistulausum rri sem ltur vel eyrum um a lta f af hendi rakna. a sem fyrstu hljmar afkralega fyrir flki og fr a til a hlja, nr san me lmskum htti eyrum ess. Maur hefur heyrt far slkar reynslusgur mega, ar sem flk sem var valdi Satans ea eitthva slkt, hl og geri grn af bullinu, en fkk san vakningu, fr hnn og grt. Og san hafa peningar ess stugt runni hendurnar forsprkkunum.

Taki eftir a essi taktk ekki vi um jkirkjuna. Hn er enda fyrir lngu orin lt, er framfri skattborgaranna og fr sjlfkrafa borgandi safnaarmelimi krafti hefa og sivenja. En a arf ekki a fara langt aftur til a sj hlistum (en kannski ekki svipuum) aferum beitt af essari stofnun. Galdrafr, Satan og helvtiseldar voru vikvi ldum saman egar urfti a hra flk til fylgilags vi etta arma klt. Kirkjan si veilu flk til a geta san vernda a gegn llu v illa sem a hlt a vri sveimi. g minni or Pjeturs G. Gumundssonar:

Ekkert barn essu landi nokkursstaar frilstan blett ea hli gegn rri [...] atvinnu-trmanna. eim er hi mesta kappsml a vekja vanmttartilfinninguna sem vast og mest, og sem fyrst hj hverjum manni, svo trin fi ar jarveg a vaxa . Me essu eru eir vitandi - og reyndar langtum fleiri vitandi - a ba til mein, svo trnni gefist sem flest tkifri til a gra mein.

J, jkirkjan starfar helst barnakrum, fyllir hug vitanna af trarvlu til a vera sr t um framtarknna. Hn veit sem er a kenningin er of vitlaus til a n eyrum fullvaxinna, upplstra egna ntmasamflagsins, hafi eir ekki veri smitair unga aldri.

Afleiingar ess a innrta essar ofureinflduu og nothfu lfsreglur felast v a flk httir a geta hugsa rkrtt og skynsamlega. Manneskjan missir getu til a leggja sjlfsttt mat hlutina og um lei getuna til a skora ranghugmyndir hlm. etta gerir flk mefrilegra. En einnig einangrar etta flk fr samflaginu og gerir a v afhuga, svo a a dregur sig t r v og hverfur inn samflag Vsindaspekikirkjunnar.

Aftur dettur mr hug hinir frjlsu sfnuir. eir sem inn hverfa htta a taka tt msu v sem af sfnuinum er tali ljtt og vont. Rokk var til dmis kalla tnlist Djfulsins af Gunnari Krossinum og safnaarmelimirnir leika a aeins tvtnuum kristilegum forsendum. Samkvmt essu hlustar varla nokkur safnaarmelimur Marilyn Manson, nema a hann s a stelast til ess. g veit ekki hvort etta hafi eitthva lagast hj Gunnari, ea hvort hann heldur enn fram essum nttaragangi snum. En s svo enn er ekki vi v a bast a kltlimir ski rokktnleika ar sem handbendi Djfulsins er sviinu, heldur flykkist etta flk samkomur hj sfnuinum hvenr sem v verur vi komi, til a lta ljga a sr enn strri skammti af rugli og vitleysu, sefjast undir algan leitogann og reia um lei af hendi hluta af launum snum.

Siferi er nota me gum rangri til a koma bndum flk. Hinn nttrlegi vilji okkar til a lta gott af okkur leia er nttur. J, vi viljum vera silegri, en hva tknar a? arna er snilldarlegu bragi beitt. Siferi er endurupphugsa ann htt a v a vera sileg vera felist a a vera gur Vsindaspekimelimur og hla kenningum kirkjunnar. Ungt flk sem enn er ekki np vi vlarbrg lfins og stjrnmlanna hefur a gjarna mjg sinninu a lta gott af sr leia og stunda gott siferi. essi siferisbrella dugar v kaflega vel til a sannfra a um a ganga kirkjuna.

arna finnst mr jkirkjunni rtt lst og auvita llum hinum kristnu sfnuum lka. a er str partur af kennisetningu kristindmsins a siferi geti ekki rifist n trar. Svo oft hefur maur s essu haldi fram innan jkirkjunnar, t.d. af biskupi hennar. Og trmenn ganga um eins og viljalausir rbtar og endurtaka vluna sfellu. g veit ekki hva oft hafa spunnist um etta umrur hr Vantr sem og rum umruvllum netsins.

etta eru aeins nokkur atrii sem slgu mig vi lestur essarar greinar. g hvet lesendur Vantrar til a lesa hana heild sinni og leggja etta sjlfsttt mat. Mnar tilfinningar eru r helstar a a su ekki bara snarbilu klt bor vi Vsindaspekikirkjuna sem gna mannlegu samflagi, heldur su kristin og nnur trarsamtk nkvmlega eins rtina.

Ef Vsindaspekikirkjan kmist eftirsknarveru astu a vera einhvers staar rkistrarbrg, me sjlfkrafa agang a sjum samflagsins og sjlfkrafa inntku melima, yri hn lka lt og jkirkjan. Prestar hennar myndu auvita halda fram a blara um Xenu og herteknu lkamana, en eim vri nokk sama hvort flk hlustai ea eigi. etta snst allt, egar llu er botninn hvolft, bara um peningana.

Birgir Baldursson 23.07.2006
Flokka undir: ( Hugvekja )

Vibrg


Danel - 25/07/06 01:35 #

Mr leiist alltaf essi slenskun nafni trflagsins "Vsindakirkjan" enda heitir hn ensku "Church of Scientology" en ekki "Sience" ea "Sienceology". Sience og scient eru lk or og hafa mjg mismunandi merkingu. Sience ir vsindi en scient ekkjum vi kannski helst r hugtakinu omniscient sem hefur veri tt slensku sem alsjandi. Church of scienology mtti v a sem Sjandakirkjuna ea vitundarkirkjuna. Vsindakirkjan, Vsindaspekikirkjan ea Vsundarkirkjan eru kjnalegar ingar enda kemur scientology vsindum (sience) ekker vi.


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 25/07/06 03:15 #

scientific:

l. vsindalegur; vsinda-

scientism

n. vsindahyggja kv.

a sem tengist vsindum getur semsagt einnig haft scient orinu, ekki bara science. Auk ess er -scient endingin omniscient sama or og science, sbr. omniscience. Hvort tveggja getur haft ce og t sem viskeyti eftir rtinni. Eitt or me tvr merkingar, myndi g halda.


Svanur Sigurbjrnsson - 25/07/06 11:13 #

Fr v a g var New York 2004 og svo aftur jn 2006 hefur Scientology kirkjan ar eignast gamalvirt steinhs rtt vi Times Square (mjg dr staur) til vibtar vi a sem sfnuurinn hafi upp vi Central Park (einnig mjg dr staur og stndugt hs). etta er skelfileg run a lta v eim er greinilega a vaxa smegin og eir tla sr augljslega a vera mjg berandi bandarsku jflagi.
Takk fyrir greinina Birgir


Kri B - 25/07/06 13:54 #

humm g s ekki betur en etta s predikun, og tilvitnjanir. gtir ori gur sem Prestur Vsandakirjunni sjlfur, og talandi um klikkun og mgsefjun, mr snist vera einn af eim sjlfur.


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 25/07/06 14:05 #

Jamm, a er semsagt dmi um trbo og klikkun a vara vi trboi og klikkun. Mjg gur punktur.


Khomeni - 25/07/06 14:29 #

g veit til ess a "Church of Scientology" er kllu "Vsindaspekikirkjan" H.

Ekki skil g athugasemd kra b. Hann hefur kannski ruglast eitthva? Athugasemd hans er t htt.


Margrt St. Hafsteinsdttir - 31/07/07 00:57 #

etta er frbr pistill hj r Birgir og hann yrfti svo sannarlega a komast " lofti" aftur.

Allir essir trarhpar ea klt byggja smu uppskriftinni raun. Hfa til egsins og veia flk til fylgis me trarlegum gylliboum ea loforum a a veri eitthva meira en arir og svo auvita peningaplokki.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.