Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Um myndaan andsting sra Gunnars

Mogganum ann 8. jl skrifar Gunnar Jhannesson prestur langa grein um Richard Dawkins. a sem gerir essa grein mttlausa er fyrst og fremst s stareynd a presturinn virist ekki hafa lagt sig fram vi a hlusta a sem hinn virti lffringur hefur a segja. ess sta kir presturinn skoanir Dawkins og oftlkar. annig br presturinn sr myndaan andsting ea strmann (sbr. strmannsrkvillan) sem hann getur rist sta ess a svara v sem Dawkins raunverulega er a segja. a er lka s myndai andstingur sem Gunnar sakar sfellt um hroka og fgar.

En fyrsta rangfrslan sem g arf a leirtta grein Gunnars (i afsaki a g nefni ekki allt sem rangt er greininni v yrfti svar mitt a vera a minnsta kosti tvfalt lengra en upphaflega greinin) er a a fyrstu setningunni er rstefnan Jkvar raddir trleysis kllu Trleysi slandi.

Til a hrekja a sem Gunnar segir um Dawkins er best a byrja innganginum a lokaorum Gunnars ar sem hann segir a a s "mjg frumstur hugsunarhttur og til marks um afar fgakennda vsindahyggju a kenna tr og trarbrgum um allt sem fari hefur miur sgu mannsins." Mli er a Dawkins hlt essu aldrei fram. Hann segir a trarbrg og tr hafi gegnum tina veri strir hrifavaldar til ills mrgum gfukflum mannkynssgunnar, v verur ekki neita.

Gunnar gerir nokkrar tilraunir til a skna trarbrg um hrif str og illvirki, llegasta dmi sem hann velur sr er egar hann segir a a s "ekki einu sinni hgt a skoa gyingahatur Hitlers og hans fylgismanna trarlegu ljsi". arna hefur Gunnar rangt fyrir sr. Gyingahatur sr fyrst og fremst rtur kristni. g tla ekki a fara smatrii essu samhengi en a verur a minnast Lther sem skrifai bkina "Um gyingana og lygar eirra", boskapur bkarinnar er einfaldlega s a a eigi a ofskja gyinga. Vsindavefnum skrifai Gsli Gunnarsson prfessor sagnfri um gyingaofsknir og segir meal annars a a hafi veri "r gmlum arfi kristinnar hefar sem Hitler og nasistar smuu Gyingahatur sitt og ar var af ngu a taka." a er okkur nr skiljanlegt a hgt s a sa nr heila j upp a styja ofsknir gegn ngrnnum snum en ef vi horfum til ess a trarleitogar, bi mtmlenda og kalskra, hfu undirbi jarveginn margar aldir skiljum vi ofstki betur.

Gunnar gerir Dawkins lka upp skoanir egar hann segir a prfessorinn "virist ekki tta sig , ea ks a minnsta kosti a lta framhj, er a tr ekki heima hinu rkrna svii mannlegrar hugsunar. Tr er ekki hgt a rkstyja me vsindalegum htti." etta er furuleg athugasemd af v a Dawkins gagnrnir tr einmitt essum forsendum, a a hn s ekki rkrtt og hn s ekki studd neinum ggnum. Dawkins er ekki a misskilja tr heldur er Gunnar a misskilja Dawkins.

greininni tekur presturinn fram a a eigi ekki a taka Bibluna bkstaflega. Hann predikar jafnvel afstishyggju tlkun hennar og segir a Biblan s "skrifu tmabili sem spannar rsund og ber vitni um heimsmynd, sii og menningu sem ekki er hgt a fallast dag. A essu leyti krefst biblulestur tiltekinnar ekkingar og boskap biblunnar arf a tlka hverjum tma." a er reyndar skrti a rum sta grein sinni predikar Gunnar einmitt gegn afstishyggju. En Dawkins hefur einmitt gagnrnt essa afstishyggju frjlslyndra trmanna me eftirfarandi htti. Ef notar eigi hyggjuvit til ess a velja hva er gott Biblunni er ljst a Biblan er tilgangslaus essu ferli. gtir allt eins nota hyggjuvit itt til a komast a niurstu um hva er rtt og hva rangt. essi afstishyggja frjlslyndra trmanna hefur veri kllu hlaborskristni, velur a sem hentar r og sneiir framhj v gilega.

egar Gunnar segir a "skpunarfrsagnir Biblunnar eru ekki nttruvsindi eins og Dawkins heldur stafastlega fram a r su heldur ljrn framsetning tr flks og reynslu ess heimi sem a reynir a skilja og stasetja sig " verur s sem ekkir til nokku gttaur. Dawkins heldur v ekki fram a skpunarfrsagnir Biblunnar su nttruvsindi. g veit ekki hvernig Gunnar fkk a t. En n mli g me v a Gunnar og arir jkirkjuprestar fari kerfisbundi gegnum Bibluna og tskri fyrir okkur hinum hva eir telja bkstaflega satt og hva er ljrnt lkingaml. a vri lka gott ef a kristinfribkum grunnskla vri teki fram a skpunarsagan (og vntanlega meirihluti Biblunnar) s ljrnt lkingaml, a gti komi veg fyrir a talsmenn "skpunarhyggju" ea "vitrnnar hnnunnar" ni til villurfandi trmanna slandi.

egar Gunnar fjallar um afstu Dawkins til barna og trar gerir hann Dawkins aftur upp skoanir og heldur v fram a prfessorinn geekki tali gegn v a brn su frdd um trml. a er nttrulega t htt. Dawkins hefur einmitt sagt a frsla um trml s mikilvg. Hann talar hins vegar gegn v a trarrri s haldi a brnum. etta minnir neitanlega mlefnalegu gagnrni sem hefur komi fr kirkjunnar mnnum egar rtt er um kristinfrikennslu sklum. egar flk kemur fram og segir a a eigi a passa a frsla um trml sklum veri ekki trarlegur rur er v flk nr alltaf ger upp s skoun a a eigi ekki a vera trarbragafrsla sklum. Frsla heima sklum, rur og boun ekki.

grein sinni reynir Gunnar lka a afneita trleysi Dawkins og segir a traust aferir vsindanna s einhvern veginn svipa v a treysta (ea tra) snilegan Gu. g skilgreini trleysi, og g held a Dawkins geri a svipaan htt, annig a trleysingjar tri ekki yfirnttruleg fyrirbrigi (gu, lfa, jlasveina ea lf eftir dauann). eim skilningi er Dawkins augljslega trlaus en Gunnar traur. Vi hljtum a sj a tr gu og traust aferir vsindanna sem hafa treka sanna gildi sitt ekkingarleit manna eru ekki tengd fyrirbri, etta eru gjrlkar hugmyndir. nnur hvlir reynslu og sendurteknum stafestingum tilrauna, hin blindri tr.

Gunnar segir tr sna rttlta sig, g segi a or mn og gjrir urfi a rttlta mig. egar Gunnar segir "[]g veit ekki hva framtin geymir skauti sr, en a er allt lagi v g veit hver geymir framtina. a ngir mr a treysta eirri vissu" snir hann vel hva agreinir hann sem trmann fr Dawkins sem trleysingja. Vi trleysingjar leyfum okkur ekki a lifa slkri blindri tr framtina. Vi, og mannkyni allt, urfum bera byrgina sjlf.

Stytt tgfa af greininni var send Morgunblainu ann 10. jl sastliinn og birtist ann 20. jl.

li Gneisti Sleyjarson 21.07.2006
Flokka undir: ( Vsindi og tr )

Vibrg


Khomeni - 21/07/06 10:01 #

Frbr grein... Frbr grein.

Brav!


rni r - 21/07/06 12:10 #

Mjf fn grein hj r li. Gott framtak og nausynlegt. Rangtlkanir sra Gunnars voru kaflega kmskar, en engu a sur mikilvgt a svara eim.


Ptur Haukur - 22/07/06 01:52 #

Mjg vel ora og vel rkstudd grein. Cheers.


Svanur Sigurbjrnsson - 25/07/06 00:37 #

Flott grein! Mitt svar komst ekki almennilega r startholunum. SS


jn - 01/09/06 18:37 #

haha er etta gunnar krossinum? einn galli vi a sem allt etta flk er a segja: ef bibblan segir a gu elski alla elskar hann ekki lka trleysingja og gyinga og alla araba og bara alla heiminum. san eru sumir af essum ofsatrargaurum bara a reyna a f ara kristna gaura til a gefa skt etta flk ea besta falli drepa a(gerist ekki slandi:). g meina er kristni einhva betri en allir essir sjlfsmorsmslimar?

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.