Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

The Secret Swami

secretswami.jpg Sai Baba er frćgur gúrú. Hann hefur međal annars veriđ rannsakađur af íslenska dulsálarfrćđingnum Erlendi Haraldssyni. Í ţćtti Jóns Ársćls um miđla í vetur var talađ hlýlega um hann. Á sínum tíma sýndi Skeptíkus heimildarţćtti ţar sem fjallađ var um brögđin sem Sai Baba notar til ađ blekkja fylgismenn sína.

Hér er komin önnur heimildarmynd sem heitir The Secret Swami. Ţar er fjallađ um gúrúinn og ýmis vafasöm verk hans. Velkomin í Vantrúarbíóiđ sem verđur vonandi fastur liđur á síđunni í framtíđinni.

Ritstjórn 30.06.2006
Flokkađ undir: ( Myndbönd )

Viđbrögđ


óđinsmćr - 05/07/06 15:23 #

ţađ er óhugur í mér eftir ađ hafa horft á ţessa mynd og ég er alveg í sjokki. Ţetta er vönduđ heimildarmynd frá BBC og greinilegt ađ ţarna er SKRÍMSLI! á ferđ


Helgi Briem - 06/07/06 08:44 #

Já. Ţegar ég var barn fyrir rúmum 30 árum og ýmsir ćttingjar mínir sóttu reglulega fundi Guđspekifélagsins og Sálarrannsóknarfélagsins ţá var ţessi viđbjóđur dýrkađur nánast sem hálfguđ í ţeim kređsum.

Á ţađ skal ţó bent ađ ţessar ásakanir um barnaníđingshátt og kynferđislegan yfirgang gegn honum höfđu ekki komiđ fram ópinberlega á ţeim tíma og fólk vissi ekki af ţeim.

Hins vegar fannst jafnvel mér, heittrúđu barninu, skrýtiđ ađ allt ţetta fullorđna fólk skyldi falla fyrir ţví sem mér fannst augljóst ađ vćru venjuleg sviđstöfrabrögđ.

Og ekki skildi ég ađ háskólaprófessorinn sći ekki gegnum ţau, jafnvel ţá.


Joe108 - 22/10/06 05:32 #

BBC's 'The Secret Swami' – Withheld Facts

BBC's 'The Secret Swami' – Withheld Facts In English

"Exposing the lies, deceit and dishonesty of critics, skeptics and ex-devotees of Sathya Sai Baba": SaiSathyaSai.com

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.