Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Um efahyggju ungra haldsmanna

Banna a efast um runarkenninguna“ er yfirskrift nlegrar greinar vefritinu hald.is og kom a mr nokku opna skjldu v ekki hafi g heyrt a slkar efasemdir vru bannaar.

Vi lesturinn var g ltt frari um etta bann en tilgangi greinarinnar lsir greinarhfundur svo:

En hva sem v lur er ekki tilgangurinn me essari grein a fjalla um a hvort runarkenning Darwins s rkum reist ea ekki heldur ann flagslega rtttrna sem hefur smm saman slegi um hana skjaldborg annig a dag m enginn Vesturlndum efast um gildi hennar n ess a vera sakaur hreinlega um heimsku og/ea trarfga vilji svo til a vikomandi jti kristna tr.

Hvort a kenningin s g eur ei er semsagt ekki a sem etta snst heldur hvort a rttmt gagnrni hana s leyfileg. ur en lengra er haldi skulum vi fyrst tta okkur grundvallarhugtkum v kveins misskilnings virist hr gta v hva vsindakenning s eins og sst essum orum:

Engu a sur er stareyndin s a runarkenningin er einmitt a – kenning. Hn hefur nefnilega alls ekki veri snnu me yggjandi htti. Raunar langt fr v.

N veit g ekki hva vefriti hald.is telur vera yggjandi snnun vsindakenningu. a er nefnilega svo a ekki er hgt a sanna vsindakenningar endanlega, eins og tleislur strfri ea rkfri. Vsindakenningar byggja uppsafnari ekkingu og leitast vi a tskra nttruleg fyrirbri me a markmi huga a auka og dpka skilning okkar eim. Endanlegar sannanir eru hr ekki til umru. Samt sem ur fyrst a runarkenning Darwins er studd af fjlmrgum stareyndum, telst hn vera g og gild tskring fjlbreytileika lfrkisins. eir sem halda ru fram vera a geta snt fram a me gildum htti ea me betri kenningu.

N bregur svo vi a greinarhfundurinn flokkar runarkenninguna undir “skoun” sem aftur megi ekki gagnrna. A segja a vsindakenning s einvrungu skoun er einfaldlega rangt. a er ekki skoun manna a segja sem svo a jrin s sporbaug umhverfis slu ea a vatn s efnasamband vetnis og srefnis heldur rkstuddar hugmyndir. Sama gildir egar rtt er um run lfsins. Hr er ekki einhver skoun ferinni heldur heilsteypt kenning sem hinga til hefur staist allar athuganir vsindanna.

ar sem a runarkenningin er bara skoun fyrir ungum haldsmnnum vitna eir ar til gerar skoanakannanir mli eirra til stunings, ar sem kemur fram a margir Bretlandi og Bandarkjunum tra bkstaflega sgur Biblunnar um skpun lfsins. Hva um a hefur lit fjldans lti vgi egar rtt er um vsindi. A vsa til lits, sem str hpur manna hefur, mli snu til stunings er rkvilla (argumentum ad populum) sem hefur ekkert a segja essari umru.

egar llu er botninn hvolft eru ekki margir mguleikar stunni egar rtt er um tilur og run lfsins. rauninni s g einungis tvo, nttrulega run efnisheimsins ea einhvers konar skpun lfsins af ri vitsmunaverum. Greinilegt er a hfundi greinarinnar hald.is finnst halla seinni hpinn umrunni:

lrisrkjum ber a ra mlin opinberlega mlefnalegan og fordmalausan htt en ekki annig a kvenum ailum umrunnar s hreinlega banna a hafa r skoanir sem eir sjlfir kjsa af einhverjum sjlfskipuum skoanalggum sem enga samlei eiga me neinu sem kallast getur lri.

g veit ekki betur a mikil umra hafi veri um essi ml allt fr tmum Darwins, srstaklega nna sustu rum eftir a hugmyndir um “vitrna hnnun” uru berandi. Gallinn vi r hugmyndir eru augljsar fr sjnarmii vsindanna. a margir ahyllist lfskoun a heimurinn s skapaur af gui ea guum geta slkar hugmyndir aldrei rmast innan vsindanna. (Sj nnar svar Vsindavefnum, Geta vsindamenn tiloka vithnnun (intelligent design) sem upphaf lfsins?)

a sem mr finnst undarlegast vi essa grein er hvaa mynd er mlu af vsindamnnum essu fagi:

a m ekki efast um runarkenninguna frekar en a a mtti efast snum tma um a heimurinn vri flatur eins og pnnukaka. runarkenningarsinnar eru m..o. orum komnir hlutverk kalsku kirkjunnar snum tma og verja n me kjafti og klm hugmyndafri sem eim var innprentu sku sem hi eina rtta. fir varmenn runarkenningarinnar eru smuleiis frimenn sem hafa margir byggt margra ra rannsknir, og jafnvel vistarf sitt, kenningu Darwins og mega ekki til ess hugsa a einokunarstu hennar s gna.

Hr hefur llu veri sni hvolf v egar nnar er a g hefur ekki svo margt breyst fr eim tmum egar kalska kirkjan streittist mti slmijukenningunni. Enn dag eru a trarhpar sem standa vegi fyrir vsindunum, egar uppgtvanir eirra brjta bga vi fyrirfram gefna heimsmynd trarbraganna. runarkenning Darwins er einhver best stafesta vsindakenning ntmans enda gtir andstu vi hana nr eingngu meal hpa bkstafstrarmanna sem telja kenninguna andstu vi trarhugmyndir snar. eim hefur veri innrtt hugmyndafrin ekki fugt. Vsindin hafa lrt me tmanum a skilja og tskra run lfsins enda urfa gar og gildar hugmyndir ekki rur til a sanna gildi sitt.


Sj einnig
Efahyggjuorabkin: Vsindi
Vsindavefurinn: Er runarkenningin bara kenning ea er hn stareynd?

Lrus Viar 22.05.2006
Flokka undir: ( Vsindi og tr )

Vibrg


Khomeni - 22/05/06 09:19 #

Er etta bara ekki fyrirtaksdmi um hugmyndafrilegan undirlgjuhtt ysta hgrisins slandi. Ef Amerskir hgrimenn hafa e- mlefni, er a teki upp slandi.

Auvita er runarkenninin KENNING. a fellst oranna hljan. a arf meira en ltin hlfvita til a fatta a ekki. LandreksKENNINGIN er lka kenning. a fellst lka oranna hljan. Flestir vita a KENNING er ekki uppkrift a sannleikanum. Kenning er lkleg skring e-u fyrirbri. Ef ysta hgri slenskri plitk tlar a hampa hinu og essu rugli vegna ess a a er "heldur ekki sannleikur" er umran komin afar lgt plan. Sama plan og amerkskir hgrimenn vilja gjarnan vera . s.s jrin er 6000 ra. (kenning) Adam og Eva voru skpu af gui (kenning) Bill Clinton er raun Satan (kenning)

-o-o-o-o-

g er sammla a allar skoanir eiga "rtt sr". Um a arf ekki a deila. g veit hinsvegar a s sem vihefur hlfvitalegar skoanir er stypmplaur hlfviti. ...og er sennilega hlfviti.


Snbjrn - 22/05/06 10:17 #

Tja... g sem hlt a vi vrum blessunarlega lausir vi kristilega haldsmenn essu landi. En svo er vst ekki.

N hef g nlega lesi greinar fr sjlfstismnnum sem halda v bi fram a runarkenningin s "skoun" og a a tti a banna fstureyingar. Og svo lgleia byssur!

Og maur spyr hvers vegna sjlfstismenn bera sig frekar saman vi Repblikana en Demkrata.

Annars hef g n bara eitt a segja vi sem eru andvgir runarkenninguni:

g myndi persnulega fagna annarri kenningu en henni, af v a vri rosalega spennandi. Af fullri alvru tala, a vri magna a horfa upp heimsmynd manns algjrlega visninni.

En g held n samt a a s mgulegt. En engu a sur, ef etta er kenning bygg vsindalegum grundvelli og byggist ekki Gui, vri hn mjg athyglisver.

Svo g b bara spenntur. ;)


rni rnason - 22/05/06 11:00 #

g hef aldrei fengi a til a ganga upp afhverju sjlfstisstefnan og bbiljutrin eru svona samtvinnu. a eru Sjlfstismenn sem ganga fremstir flokki jkirkjuverndara sama tma og eir halda v blkalt fram a eir vilji draga sem allra mest r umfangi rkisins.

Ef minnka afskifti rkisins af einstaklingunum , vri rkiskirkjan a fyrsta sem tti a fjka.

Sjlfstisflokkurinn er kristilegur flokkur, samanber eftirfarandi r lyktun landsfundar:

"Menning og staa slendinga sem jar hvlir lka rum undirstum sem ekki mega bresta en a eru almenn lfsvihorf kristinnar trar og heiarleiki samskiptum, viskiptum og opinberri stjrnsslu ."

Sjlfstisflokkurinn hefur veri vi vldin slandi langa hr, kristinfri er enn aalnmsskr grunnskla, og fyrrverandi kirkjumlarherra flokksins lt aspur a bull t r sr ganga a ekki vri hljmgrunnur fyrir v meal jarinnar a askilja rki og kirkju.

Kristilegir haldsmenn ? j


rni rnason - 22/05/06 11:58 #

r ummlum Khomeni hr a ofan:

"g er sammla a allar skoanir eiga "rtt sr". Um a arf ekki a deila. ...."

g er a sp hva gsalappirnar utan um -rtt sr- eiga a tkna.

ir a a menn hafi rtt v a hafa heimskulegar skoanir a skoanirnar eigi ekki rtt sr ? Ea hva ?

Hinn plitski rttrnaur dagsins dag, sttfullur af misrnu umburarlyndi, shjakkandi v a allir eigi a vera svo ofsalega jafnir, og a bera eigi virinu fyrir llum skounum, sama hversu vitlausar r eru, er hreint alveg a fara me allt vit r heiminum.

Ef perrinn er eirrar skounar a stlkubrn sem vega 21 kl ea meira ( me sklatsku )su mannbrar, eigum vi bara a leyfa honum a hafa rtt eirri skoun?


Khomeni - 22/05/06 12:03 #

etta er afar gefelt og afar versagnakennt svo ekki s meira sagt. Hvernig getur flokkur sem kennir sig vi frelsi einstaklngsins hampa svo gefelldri hugmynd bor vi rkiskirkjuskipulag. ar sem allir slendingar tilheyra sama trflaginu. Allir marsera takt vi vli r biskup. Hv er ekki til alvru hgriflokkur sem krefst raunverulegs frelsis en ekki frelsis fyrir innmruu? ar sem rtturinn er rttaur i STJRNARSKRNNI...


Khomeni - 22/05/06 12:11 #

varandi spurningu rna um gsalappirnar utan um allar skoanir "eiga rtt sr". g vi a auvita eiga allar skoanir rtt sr, enda franlegt a halda ru fram. Gsalappirnar eru rtting um hversu hallrisleg umran um "a allar skoanir eiga rtt sr" getur ori..

AUVITA EIGA ALLAR SKOANIR RTT SR!!!

AUVITA. AUVITA. A ARF EKKI A TAKA A FRAM!! heimskulegar skoanir eiga rtt sr, asnlalegar skoanir eiga rtt sr. fbjnlegar skoanir eiga rtt sr. Getur e-r bent mr skoun sem er bnnu slandi? Sem betur fer bum vi ekki vi skoanalgreglu (tt dmsmlarherra okkar vilju sennilega breyta v. Umra um hvort sumar skoanir su bannaar er beinlnis bjnleg.

En a er einmitt punkturinn essari grein ysta hgsisins...


insmr - 22/05/06 13:07 #

etta virkar mig einsog klassskt dmi um ungan mann me viskiptaprf ea lgfriprf sem fattar ekki a a arf kveinn skilning lffri, efnafri, fornleifafri, steingervingafri og fleiri frum, sem hann hefur efalaust enga hugmynd a eru einhversstaar til, til ess a geta almennilega skili hva meikar sense vi runarkenninguna gurlegu. jn steinar gunnlaugsson skrifai helling um bkmenntafri blin egar hannes hlmsteinn var vandrum og etta er sama dmi - eir vita bara um tlur og klkjabrg en trana sr oft fram me einhverja heimsku og yfirgang, egar haldssemin krefst ess.


Allah - 22/05/06 13:24 #

etta er gott dmi um mann fullkominni vrn. Hugmyndir um a ri mttarvld hafi skapa heiminn eiga sr engar skringar nttrunni og v elilega dregnar efa af vsindamnnum. runarkenningin er rkstudd me sterkum vsindalegum rkum. a er ekkert a v a efast um hana, srstaklega ekki ef sannfrandi rk benda til annars. a eru engin vsindaleg ea sannfrandi rk sem benda til ess a gu hafi skapa heiminn og v er auvelt a hrekja slkar kenningar. essi haldsmaur fer auvita vrn fyrir viki og klagar um a honum s banna a halda fram snum kreddufullnu skounum.


G2 (melimur Vantr) - 22/05/06 14:40 #

essi rugl-pistill Hjartar er einungis bergml af mlflutningi kristinna haldsmanna BNA, en a eru augljslega hetjur og fyrirmyndir piltsins. a er dagljst a nefndur Hjrtur hefur a dagskrnni a auka tk kristninnar stjrnmlum slandi. a er ekki langt a stofnaur veri kristilegur haldsflokkur hrlendis, e.t.v. rstum exb, en rugglega me msa gegna exd trarfasista til mereiar. Hjrtur, Bjrn, orgerur Katrn og Halldr vera stofnflagar og motti - credo ergo sum.


Gumundur D. Haraldsson - 22/05/06 15:54 #

A vsa til lits, sem str hpur manna hefur, mli snu til stunings er rkvilla (argumentum ad populum) sem hefur ekkert a segja essari umru.

Ertu hr ekki a lesa fullmiki t r pistlinum? a eina sem g er statstk sem er frekar miki t r tengslum vi restina af greininni.


Kri Svan Rafnsson (melimur Vantr) - 22/05/06 16:22 #

Kohmeini segir:

Getur e-r bent mr skoun sem er bnnu slandi?

Rasismi.


Lrus Viar (melimur Vantr) - 22/05/06 16:31 #

Ertu hr ekki a lesa fullmiki t r pistlinum? a eina sem g er statstk sem er frekar miki t r tengslum vi restina af greininni.

a getur vel veri. g skildi samt essa framsetningu tlfrinni annig a fyrst a str hluti almennings er hallur undir skpunarsgu Biblunnar s eitthva hana spunni. Me rum orum vsun vinsldir.


ossi - 22/05/06 17:13 #

a er ekki skounin sem er bnnu - hins vegar eru sektir vi v a tj sig um essa skoun sna. Sem aftur er sambrilegt vi barnaninginn sem einhver nefndi hr a ofan: Hann m alveg hafa skoun sem hann hefur um brn, en hins vegar m hann ekki breyta samrmi vi essa skoun sna.


Kri Svan Rafnsson (melimur Vantr) - 22/05/06 17:45 #

g veit a vel. En ennan htt kemst hugmynd nst v a vera bnnu. Mnnum er frjlst lagalega a hugsa a sem a vill inn kollinum sr. svo a vri banna af lagana bkstaf vri mjg erfitt og hagfrilega hagkvmt a framfylgja banni hljltum hugsunum sem lta ekkert sr bera, ef ekki alveg mgulegt.

Mli er a allar skoanir eru ekki jafnrtthar samkvmt lagana bkstaf.


rni rnason - 22/05/06 17:49 #

S fjldi sem trir skpunarsgunni segir ekkert um a hvort a s eitthva hana spunni, miklu fremur hversu lti er spunni sem tra henni margir su.

Eitt sinn tri megni af heimsbygginni v a jrin vri flt eins og pnnukaka, en a var og er jafnheimskt fyrir v.

Ef banna er a tj skoanir ea breyta eftir eim eiga r ekki rtt sr, a tilgangslaust s a banna r.

Skoanir ( tr ) sanntrara krisslinga eiga einungis rtt sr a eir hafi r algerlega fyrir sig og grjthaldi kjafti yfir v rugli llu saman. eir geta drka sitt lk neglt sptu einir me sjlfum sr lokuum herbergjum sta ess a vera sfellt a bera essa vlu bor okkar hina tma og tma og okkar kostna.

a bara veur kallinum.


Vsteinn Valgarsson (melimur Vantr) - 23/05/06 02:01 #

Kri Svan Rafnsson segir:

Kohmeini segir:
Getur e-r bent mr skoun sem er bnnu slandi?

Rasismi.

g er sammla. Rasismi er mnum augum ekki skoun heldur tilfinning. Skoun arf a hafa einhver rk a styjast vi. annig er a ekki skoun a tra yfirburi kynttar, virkni hmpatu, lfelisfrileg hrif af fullu tungli ea tilveru gua ea snilegra einhyrninga.


Kri Svan Rafnsson (melimur Vantr) - 23/05/06 03:00 #

Hmm, g hef liti skoun sem stahfing ea hugmynd um eitthva sem er studd msum stum ea tskringum. stum sem eru anna hvort studd rkum ea rkvillum.

Tilfinnig gti a veri ef einhver finnst dkkbrnn sejandi en ljsbrnn ekki. En eins og vi ekkjum bir af umrunni tflunni snst rassk hugmyndafri oft kringum kvenar stahfingar sem eru taldar sannar h tilfinningum einstakra manna.

S sem er tmilega cltiveraur rasisti ltur snar stahfingar sem vara sannleika vel rkkstuddar. au rk geta sjlfsagt veri tilfinningark raun. En samt sem ur er skr og skorin rasismi sett fram kvenum fullyringum studd stum hn s endanum ekki studd rkum heldur rkvillum. annig a etta tti a vera skoun.

En rng skoun er nttrulega s sem ekki er studd rkum. Ef allar skoanir vru rkstuddar vri varla nein skoun rng. En nna reynast margar skoanir rangar. v geta r ekki veri allar rkstuddar. v skoun getur ekki veri rng nema a hn feli sr rkvillu.

Rasismi er kannski ekki skoun sem stendur sterkum grunni, .e.a.s svona ltra harsoin skoun einhver, en skoun samt sem ur.


Gulli - 23/05/06 08:38 #

"Never underestimate the power of stupid people in large groups..."

etta hangir upp vegg hj vini mnum og g held a menn ttu a hafa etta huga. a er strhttulegt egar fari er a nota innrttar skoanir flks sem "snnun" ea "afsnnun" einhverjum hlutum. Httan er srstaklega s a lri getur essi stri hpur gert hvaa vitleysu sem er a lgum.


Gumundur D. Haraldsson - 11/07/06 16:15 #

Kenningin um a lfi hafi rast er einhver best stafesta vsindakenning sem um getur og skir hn stuning allar undirgreinar lffrinnar sem og margar af helstu greinum jarfrinnar.

Kenningin um nttruval hefur ekki n essum sessi en hn er besta hugmyndin sem vl er um orsakir runar lfsins jrinni. rtt fyrir ennan sterka sess sem essar tvr kenningar hafa ber a hafa huga a vsindakenningar eru eli snu ekki endanlegur sannleikur, en essu tilfelli virumst vi vera ansi nlgt v sem satt getur talist. Endanlegur sannleikur er hins vegar vifangsefni frumspeki og gufri.

Sj: http://www.visindavefur.is/svar.asp?id=4630

Vitanlega m deila um etta. a m lka skilgreina vsindi sem eitthva allt anna og ra t fr v - sem mr snist a margir geri. Og svo framvegis.


Lrus Viar (melimur Vantr) - 11/07/06 22:34 #

g tk a skrt fram greininni a vsindakenningar eru ekki einhver ginnhelgur sannleikur. Hins vegar er a lgmark egar a einhver fer a atast vsindakenningum a hann/hn geti snt fram a me skrum htti hverju gagnrnin er bygg og geti komi me betri kenningu.

Pirringur gusmanna og annarra skpunarsinna yfirburastu runarkenningar Darwins essu svii er ekki gagnrni sem er einhvers viri.


Gumundur D. Haraldsson - 12/07/06 11:06 #

g tk a skrt fram greininni a vsindakenningar eru ekki einhver ginnhelgur sannleikur. Hins vegar er a lgmark egar a einhver fer a atast vsindakenningum a hann/hn geti snt fram a me skrum htti hverju gagnrnin er bygg og geti komi me betri kenningu.

Vissulega, enda var etta ekki gagnrni inn pistil, mig langai til a setja fram etta komment tengslum vi bi nttruval og kenninguna um a lfi hafi rast, og mr finnst lka hugavert a essar kenningunar skulu vera svona vel studdar eins og segir Vsindavefsgreininni.

Pirringur gusmanna og annarra skpunarsinna yfirburastu runarkenningar Darwins essu svii er ekki gagnrni sem er einhvers viri.

J, ar held g a hafir hitt naglann hfui; pirringur :-)

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.