Á vef Þjóðkirkjunnar má finna efni handa æskulýðsstarfi kirkjunnar, þar á meðal helgileiki handa unglingum. Einn þeirra heitir Leitið og þér munuð finna. Í þeim helgileik fer strákur að efast um sannleiksgildi kristinnar trúar og reynir að rökræða við biblíuna.
Skoðanaskiptin eru mjög fyndin, sérstaklega í ljósi þess að sannkristnu höfundum helgileiksins tókst vel að sýna fram á hversu heimskulegt það er að notast við biblíuna.
Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.