Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Áskorun til þingmanna

Heiđar Reyr Ágústsson nemi við Háskóla Reykavíkur hefur sett af stað undirskriftarsöfnun þar sem skorað er á þingmenn að veita trúfélögum heimild til vígslu samkynhneigðra para. Við á Vantrú höfum alla tíð stutt réttindabaráttu samkynhneigðra og hvetjum því lesendur okkar til að skrifa undir þessa áskorun. Samkynhneigðir eru manneskjur sem eiga að hafa sömu réttarstöðu og aðrir meðlimir samfélagsins. Látið líka vini ykkar vita af áskoruninni.

Ritstjórn 24.01.2006
Flokkað undir: ( Vísun )

Viðbrögð

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.