Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Ritstjórapistill: Áhugaverđ vika

Í ţetta sinn ćtlar ritstjóri Vantrúar ađ líta yfir vikuna ađ stíl James Randi enda er ástćđa til. Vikan hefur veriđ spennandi ađ mörgu leyti. Í tilvitnanabókum má oft finna kínverskt máltćki sem einnig er flokkađ sem bölvun. Ţađ er eitthvađ á ţessa leiđ: Megir ţú lifa á áhugaverđum tímum.

Síđasta sunnudagsmorgun vaknađi ég örugglega um ellefuleytiđ. Engin ástćđa til ađ vakna fyrr, ekki mín helgi í vinnunni og ekki var ég á leiđ í messu. Ţađ sem beiđ mín voru skilabođ um ađ hlusta á ţáttinn Lóđrétt eđa lárétt sem hafđi veriđ á dagskrá Rásar 1 fyrr um morguninn. Ég náđi í ţáttinn á netinu og hlustađi gáttađur á Pétur Pétursson guđfrćđiprófessor nefna tölur um trúarskođanir ţjóđarinnar sem ekki pössuđu viđ ţćr upplýsingar sem finna má í nýbirtri rannsókn sem Pétur sjálfur stóđ ađ.

Nú halda sumir ađ nú hafi trúleysinginn veriđ glađur ađ hafa eitthvađ til ađ hanka guđfrćđinginn á en ţađ var ég raunar ekki. Ég var í raun frekar sorgmćddur. Áđur en ég heyrđi ţennan útvarpsţátt hafđi ég haft töluvert álit á Pétri sem frćđimanni en ţađ hvarf viđ ţessa hlustun. Ţađ var hins vegar ljóst ađ viđ gátum ekki hunsađ ţennan málflutning Péturs og ţví fór sem fór. Ţegar ţetta mál er skođađ ţá vaknar óneitanlega sú spurning hvernig fjölmiđlar hefđu brugđist viđ ef Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefđi veriđ ađ tala um stjórnmálaskođanir en ekki Pétur Pétursson ađ tala um trúarskođanir. Ţađ er ekki sama hvort ţađ er Jón eđa séra Jón.

Í vikunni hef ég birt úttektir mínar á ţeim niđurstöđum sem ţjóđkirkjan, Pétur og fjölmiđlar hafa ekki haft hátt um. Ţađ hlýtur ađ teljast stórfrétt ađ ađ minnsta kosti fjórđungur ţjóđarinnar sé guđlaus. Önnur stórfrétt er sú ađ einungis 53% međlima ţjóđkirkjunnar játi kristna trú. Ţessi tala er ađ sjálfssögđu ákaflega mikilvćg ţegar rćtt er um ađskilnađ ríkis og kirkju.

DNA-heilun er annađ mál sem kom upp í vikunni. Ţađ eru reyndar nokkrir mánuđir síđan ađ viđ á Vantrú bentum á ţetta kjaftćđi. Ţađ sem gerđi ţetta mál sérstakt var ađ bćđi Fréttablađiđ og Kastljósiđ tóku sig til og fengu sérfrćđinga til ađ svara skottulćkninum. Eftir Kastljósţáttinn ţá féllu ófáir brandarar um DNA-heilun. En ţví miđur eru skottulćkningar ekki bara ađhlátursefni. Ţetta er raunverulegt vandamál. Vonandi hafa fjölmiđlar komist á ţađ stig ađ greinar um skottulćkna eru ekki ţćgilegt uppfyllingarefni heldur alvöru mál sem snúast um líf og dauđa.

Ég get ekki spáđ um hvert framhaldiđ verđur í ţessum málum en ţađ er ađ minnsta kosti ljóst ađ viđ lifum á áhugaverđum tímum...

Óli Gneisti Sóleyjarson 13.11.2005
Flokkađ undir: ( Leiđari )