Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Heilagur Hryllingur VII: Galdrafáriđ

Á 15. öld sneri hinn heilagi rannsóknarréttur sér ađ nornaveiđum eđa gegn göldrum. Nćstu ţrjár aldir gekk fáriđ yfir Evrópu međ misţyrmingum og brennum á fleira saklausu fólki en tölu verđur á komiđ. Helstu fórnarlömb galdrafársins voru konur. Heimildum ber ekki saman um fjölda ţeirra sem teknir voru af lífi fyrir galdra, en tölurnar sem nefndar hafa veriđ hafa veriđ á bilinu hundrađ ţúsund upp í tvćr milljónir. Ásakanir kirkjuyfirvalda voru yfirleitt ađ sú seka hafi flogiđ, haft mök viđ Kölska, breytt sér í dýr, gert sig ósýnileg eđa framkvćmt djöfullega galdra. Pyntingar voru notađar til ađ ţvinga fram játningar og síđan var fórnarlambiđ brennt á báli.

Ţađ var Gregoríus páfi IX sem upphaflega gaf út leyfi til ađ taka fólk af lífi fyrir galdra á 13. öld. Stöku réttarhöld áttu sér ţá stađ og aftökur en sjálft galdrafáriđ rann ekki upp í Evrópu fyrr en á 15. öld. Áriđ 1484 lýstu Innócentíus páfi VIII ţví yfir ađ tilvist norna vćri raunveruleg ógn sem ţyrfti ađ glíma viđ og útrýma. Einnig varđ ţađ trúvilla ađ afneita tilvist norna og segja má ađ međ ţessu hafi sjálft galdrafáriđ hafist. Rannsóknardómarinn Cumanus brenndi 41 konu og kollegi hans í Piedmont í Ítalíu tók 100 af lífi ţetta sama ár ađ tilskipun páfans.

Fljótlega eftir ţetta gáfu rannsóknardómararnir Jakob Sprenger og Heinrich Kramer ritiđ Nornahamarinn (Malleus Malefiacarum), um nornir og eđli ţeirra, hvernig ţćr tćldu til sín menn í svefni, ćtu börn, kćmu af stađ sjúkdómum og legđu á djöfullega galdra. Í ritinu er kynlífi norna lýst og konum almennt lýst sem stórvarasömum og svikulum. Ţetta pervertíska rit var síđan notađ um alla Evrópu til nornaveiđa međ tilheyrandi galdrabrennum og óhugnađi. Galdrafáriđ náđi ţá hámarki og breiddist út til Frakklands, Ţýskalands, Ungverjalands, Spánar, Ítalíu, Sviss, Svíţjóđar og síđar til nćstum allra útkjálka Evrópu. Á endanum náđi ţađ til Englands, Skotlands og svo meiri segja til Massachusetts í Norđur Ameríku sem var ţá nýlenda.

Venjulega voru fórnarlömbin afklćdd af áfergju, og hár ţeirra rakađ af rannsakendum, sem ávallt voru karlmenn. Samkvćmt Nornahamrinum var merki djöfulsins ađ finna einhvers stađar á norninni og til ađ finna ţađ voru fórnarlömbin stungin međ beittum sting. Einnig var leitađ af földum geirvörtum, ţar sem nornin saug í sig djöfulinn. Ef ekkert fannst voru fórnarlömbin yfirleitt pyntuđ til játninga. Oftast var hafist handa viđ draga af ţeim fingurneglurnar og ef ţađ dugađi ekki var borin eldur ađ brjóstunum. Einnig voru oft kynfćri kvennanna misţyrmt áđur en ţćr voru settar á pyntingarbekk ţar sem fórnarlambiđ var brotiđ og síđan slitiđ úr liđum međ hjóli og steglu. Allar voru ţessar háheilögu ađfarir yfirskilvitlega svívirđilegar. Eftir ađ ţessar raunir var fórnarlambiđ dregiđ örvilna á bálköst og brennt lifandi.

Sem dćmi má nefna ađ 600 konur játuđu samlíf sitt viđ Kölska í Frakklandi og voru teknar af lífi. Heimildir eru til um 5000 konur sem teknar voru af lífi í Alsace, 900 í Bamberg, um 2000 í Bćjaralandi, 311 í Vaud, 167 í Grenoble, 157 í Wurzburg, 133 á einum degi í Saxlandi. Jafnvel eru til heimildir um ađ litlum ţorpum hafi veriđ eytt í heilu lagi í fárinu. Brjálćđiđ hélt áfram fram á 18. öld. Í Skotlandi var eldri kona brennd áriđ 1722 eftir ađ hafa játađ ađ hafa umbreytt dóttur sinni í smáhest og riđiđ gandreiđ á henni á nornasamkomu. Í Ţýskalandi voru nunnur brenndar lifandi á markađstorginu í Wurzburg áriđ 1749 eftir ađ ţćr játuđu ađ hafa međ göldrum fariđ í svínslíki. Síđasta aftakan í Sviss var áriđ 1782. Galdrafáriđ var jafnt hjá kaţólskum sem mótmćlendum. Ţađ er sorgleg stađreynd ađ galdrafáriđ var ekki sett af stađ af illa upplýstum almúga, heldur af ţrćlmenntuđum guđfrćđingum, biskupum, og dómurum sem stýrđu ţessum hryllingi frá upphafi til enda af kristilegum kćrleik.

Galdrabrennurnar voru flestar á 17. öld hér á landi og taliđ er ađ fórnarlömbin hafi veriđ nálćgt 30. Á međan séra Hallgrímur orti níđvísur sínar um gyđinga, sem Karl Sigurbjörnsson biskup kallar „holl og tćr siđfrćđin urđu vegurinn og uppistađan í trúarlífi og siđferđismótun ţjóđarinnar“ var fólk brennt lifandi á Íslandi. Ţá var kristna siđferđiđ í svađinu og trúarlífiđ náđi áđur óţekktum botni. Mannhatriđ var ótrúlegt og guđhrćđslan átti sér engin takmörk. Viđ skulum minnast nokkurra fórnarlamba ţessa blómstrandi trúarlífs og siđferđismótunar á gullöld íslensku ţjóđkirkjunnar. Hér eru ţekkt mál ólánssams fólks sem var tekiđ af lífi vegna galdra á Ísland, flest ţeirra voru brennd:

1580 - Ónefnd galdrakona

1608 - Guđrún Ţorsteinsdóttir

1625 - Jón Rögnvaldsson

1646 - Sveinn skotti Axlar-Bjarnarson

1650 - Jón ríđumađur (Jónsson, Sýjuson)

1654 - Ţórđur Guđbrandsson

1654 - Egill Bjarnason

1654 - Grímur Jónsson

1656 - Jón Jónsson eldri

1656 - Jón Jónsson yngri

1667 - Ţórarinn Halldórsson

1669 - Jón Leifsson

1669 - Erlendur Eyjólfsson

1671 - Sigurđur Jónsson

1674 - Páll Oddsson

1674 - Böđvar Ţorsteinsson

1675 - Magnús Bjarnason eldri

1675 - Lassi Diđriksson

1677 - Bjarni Bjarnason

1677 - Ţorbjörn Sveinsson

1678 - Stefán Grímsson

1678 - Ţuríđur Ólafsdóttir

1678 - Jón Helgason

1681 - Ari Pálsson

1685 - Halldór Finnbogason

Fórnarlömb kristni á Íslandi voru reyndar margfalt fleiri en um ţau verđur sérstakur kafli í „Heilögum Hryllingi“ sem mun birtast hér síđar.

Heimildir: Holy Horrors: An Illustrated History of Religious Murder and Madness eftir James A. Haught og Galdrasýning á Ströndum

Frelsarinn 12.11.2005
Flokkađ undir: ( Heilagur hryllingur )

Viđbrögđ

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.