Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Alheimsráðstefna guðleysingja í fyrsta sinn á Íslandi

Dagana 24. og 25 júní á næsta ári efna SAMT og Atheist Alliance International til sjöttu alheimsráðstefnu guðleysingja, í samstarfi við Skeptíkus og Vantrú. Hún fer fram í Reykjavík.

Fyrirlesarar verða bæði innlendir og erlendir. Búið er að ganga frá samningum við erlendu fyrirlesarana, en þeir eru Dan Barker, Richard Dawkins, Margaret Downey og Julia Sweeney.

Þessir víðfrægu samherjar okkar Vantrúarfólks verða á næstunni kynntir frekar hér í vefritinu.

Ritstjórn 29.08.2005
Flokkað undir: ( Tilkynning )

Viðbrögð


Davíð - 04/12/05 21:12 #

Eru fyrirlestrarnir opnir öllum?


Óli Gneisti (meðlimur í Vantrú) - 05/12/05 23:30 #

Það kostar inn á ráðstefnuna, það á eftir að ákveða nákvæmlega hve mikið,


Davíð - 09/12/05 22:50 #

Já en eru fyrirlestrarnir sem slíkir þá opnir öllum sem eru tilbúnir að borga fyrir að hlýða á þá?


Birgir Baldursson (meðlimur í Vantrú) - 10/12/05 02:06 #

Auðvitað.


Hjörtur - 10/12/05 17:32 #

Hvað er verið að tala um á þessu þá?

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.