Vísindaspekikirkjan hefur verið mikið í fjölmiðlum undanfarið sökum stórundarlegra yfirlýsinga frá költistanum Tom Cruise. Á vefritinu Slate má sjá umfjöllun um stofnanda Vísindaspekikirkjunnar L. Ron Hubbard. Kaflinn um hóru Babýlon og Antíkrist er sérstaklega áhugaverður.
Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.
Matti (meðlimur í Vantrú) - 19/07/05 13:56 #
Góð grein.
Nákvæmlega.