Rússneskur stjörnuspekingur hefur hótađ ţví ađ fara í skađabótamál viđ bandarísku geimferđastofnunina og segir ađ skipulagđur geimárekstur í morgun viđ halastjörnuna Tempel 1 hafi raskađ forsendum stjörnuspáa. Spurning hvers vegna hann sá áreksturinn ekki fyrir...
Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.
Vésteinn Valgarđsson (međlimur í Vantrú) - 08/07/05 22:24 #
Ţessi frétt birtist í DV í dag, nema hvar ţar var stjörnuspekingurinn orđinn ađ stjörnufrćđingi. DV: Fyrstir međ fréttirnar - og međ bestu ţýđendurna.