Á annađ hundrađ prestar starfi hér á landi, og um fimm til tíu guđfrćđingar brautskráist frá Háskóla Íslands á hverju ári. „Ţetta er ţví spurning um útrás íslenskra presta,“ segir Halldór og bendir á ađ ţó nokkur eftirspurn sé eftir prestum og guđfrćđingum í Kanada. - Morgunblađiđ
Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.