Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Ritskođun í Grikklandi

Dómstóll í Grikklandi hefur bannađ teiknimyndasögu um Jesú. Grísku rétttrúnađarkirkjunni hefur áđur tekist ađ banna bćkur sem innihalda "guđlast".

Okkur detta í hug orđ Ron Ferguson úr ţessari vísun hér:

Svo sannarlega er kominn tími til ađ hinir kristilegu kalli eftir banni á umdeildri bók sem slegiđ hefur sölumet um víđa veröld. Bók ţessi er uppfull af ofbeldi, nauđgunum, fjölkvćni, ţjóđernishreinsunum, slóttugum metnađi, hórdómi og morđum fromdum međ köldu blóđi. Ađalsöguhetja bókarinnar, sem kemur ţó ekki viđ sögu fyrr en seint í bókinni, gerir lítiđ úr hefđbundnum fjölskyldugildum. Svo víđfrćg er ţessi bók ađ ţađ ţarf ekki einu sinni ađ lesa hana áđur en hćgt er ađ steđja út á stćti til mótmćla. Ţessi bók heitir Biblía - heilög ritning.

Ritstjórn 20.01.2005
Flokkađ undir: ( Vísun )

Viđbrögđ

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.