Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Um uppruna jólanna

Á Múrnum er að finna fróðlega grein um uppruna jólanna eftir sagnfræðinginn Sverri Jakobsson. Sverrir ræðir meðal annars um hinn ólukkulega Míþras sem varð fyrir því óláni að afmælisdeginum hans var stolið. Það er ekki auðvelt að vera guð, einn dag er maður tignaður um allt Rómarveldi en þann næsta hefur einhver smiður eignað sér afmælið manns.

Ritstjórn 24.12.2004
Flokkað undir: ( Vísun )

Viðbrögð

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.