Nýlega voru haldnir styrktartónleikar fyrir krabbameinssjúk börn í Hallgrímskirkju. Leigan sem Hallgrímskirkja tók fyrir ţetta var hálf milljón króna. Virđingarlausi Vantrúarseggurinn spyr hvort krabbameinssjúku börnin hefđu ekki haft meira gagn af ţessum peningum en kirkjan.
Kristján skilur bara ekki vegi guđs. Kirkjan sogar í sig svona ţrjá og hálfan milljarđ á ári til ađ halda viđ eignum sínum og kaupa fína kirtla. Ţađ gera ţeir svo ţeir geti beđiđ fyrir fátćku börnunum á faglegan hátt svo guđ sjái um ađ redda ţeim.
Ekki get ég séđ ađ ţađ sé mikiđ skárra. Ţess vegna býst ég líka viđ ađ ţetta međ ađ ég skyldi ekki vegi guđs sé kaldhćđni.
Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.
Kristján Sigurđarson - 24/02/05 12:52 #
Ţetta birtist mér ţannig ađ kirkjan sé ađ taka pening til sín sem hefđu annars fariđ í verđugra málefni. Ég hef ekki orđiđ mikiđ var viđ ţađ ađ kirkjunnar menn séu sjúkir og ég get ekki séđ hvers vegna ţeir ţurftu allan ţennan pening. Og fyrst ađ listamennirnir (svona flestir allavega) gátu gefiđ vinnu sína, hvers vegna ćtti kirkjan ekki ađ geta gefiđ plássiđ í 2-3 klukkutíma til góđgerđarmála?