Vikulegur pistill Randi 5.11.2004
James Randi hefur í áratugi barist gegn svindlstarfssemi miðla og annarra svikahrappa, á hverjum föstudegi skrifar hann pistil um þau mál sem hafa komið upp þá vikuna.
Efnisyfirlit nýjasta pistilsins:
- Er læknir hérna?
- Hiti færist yfir kaldan samruna
- Von á góðu
- Martin Gardner er níræður og sáttur með sitt
- Stjörnuspeki og rafmagnsverkfræði
- Enn einn kraftaverkagripurinn
- Heimting úr helju
- Gervimótefni við flensunni til sölu
- Ásættanleg niðurstaða í Kanada
- Sjónhverfingamaður kvartar
- Enn meira um Trudeau
- Viðbrögð Noregs
- Afsökun á seinaganginum
- Brandarinn missir marks.
Ritstjórn 07.11.2004
Flokkað undir: (
Vísun
)