Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Vikulegur pistill James Randi, 22 október 2004

James RandiJames Randi hefur í áratugi barist gegn svindlstarfssemi miđla og annarra svikahrappa, á hverjum föstudegi skrifar hann pistil um ţau mál sem hafa komiđ upp ţá vikuna.

Í ţessari viku fjallar Randi međal annars um:

  • Vandrćđagang miđla í sambandi viđ dauđa Christopher Reeve.
  • Sjónvarpsţćtti um yfirnáttúrustarfsemi í Bretlandi, ţar sem fjallađ er um miđilstarfsemi á sama hátt og í flestum öđrum sjónvarpsţáttum, ţ.e.a.s. án ţess ađ svo mikiđ sem minnast á "cold reading" eđa "hot reading", hvađ ţá meira.
  • Arthur C. Clarke og hvađ hann hefur ađ segja um kaldan samruna.
  • Upplifun ţátttakanda á Qigong kynningu og hvernig fyrirtćkiđ, sem stóđ fyrir kynningunni, bregst viđ ábendingum.
  • Hvers vegna hómópatía er bull, rugl, vitleysa, bábiljufrćđi og tómt kjaftćđi.
  • Hvernig dómarar í Ţýskalandi taka á gervivísindamönnum sem svindla fé úr saklausu fólki.
  • Hvernig tćlensk stjórnvöld ćtla ađ koma á skráningu hjá yfirnáttúrufrćđingum. Minnir ađ einhverju leyti á grćđarafrumvarp okkar Íslendinga.
  • Ýmislegt annađ smálegt, t.d. "vatnsminni" og hótanir um lögsóknir.
Ritstjórn 23.10.2004
Flokkađ undir: ( Vísun )

Viđbrögđ

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.