Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Vikulegur pistil James Randi, 15. október 2004

James RandiJames Randi hefur í áratugi barist gegn svindlstarfssemi miđla og annarra svikahrappa, á hverjum föstudegi skrifar hann pistil um ţau mál sem hafa komiđ upp ţá vikuna.

Í ţessarri viku fjallar Randi međal annars um:

  • Baráttuna gegn hómópötum í Frakklandi, ţar á ađ hćtta ađ niđurgreiđa "lćkningar" smáskammtaranna.
  • Lesandi sendir ábendingu um ađ siđleysiđ eigi sér fá takmörk. Ţrátt fyrir ađ hafa fengiđ háar fjársektir fyrir ólögmćtar sjónvarpsauglýsingar, má enn finna auglýsingar á Netinu frá fyrirtćki sem selur "kalkţörunga" sem lćkningu viđ krabbameini.
  • Annar lesandi bendir á risaverkefni sem hefur veriđ í gangi í tćp ţrjátíu ár, en ţađ er ađ byggja örkina hans Nóa samkvćmt Biblíulegri forskrift.
  • Ţví nćst talar Randi um mann sem fćr guđlegar sýnir, en ţađ sýnir svart á hvítu ađ ekki er öll vitleysan eins.
  • Terry Polenov ţykir ekki mikiđ til fjarheilunar koma eđa ţeirra sem hana ţykjast stunda. Hann beinir orđum sínum m.a. til Edgar Mitchell, og segir starfsemi hans "blóđug viđskipti" og "rán". Óţarfi er ađ taka fram ađ Mitchell sakar hann um ţröngsýni ţegar hann hvetur til ađ sýnt sé fram á gildi starfseminnar.
  • Frá Rússlandi kemur áhugaverđ athugasemd, ţví skv. Pravda höfum viđ "tímastjórnunarlíffćri" sem leyfir okkur ađ stjórna tímanum. Ţótt enginn hafi fundiđ ţađ ţá er ţađ líklegast stađsett í heilanum. Eđa hugsanlega í mćnunni.
  • Ađ lokum fáum svo ađ fylgjast međ samskiptum milli vantrúađs neytanda og svikahrappa sem selja "segulklemmu" sem setja á utan um stútinn á vínflöskum til ađ bćta bragđiđ af víninu. Međ hefđbundnum útúrsnúningi koma ţeir sér undan ţví ađ láta prófa vöruna sína. Ţrátt fyrir ađ margir víngúrúar mćla međ segulklemmunni vill enginn ţeirra reyna ađ grćđa milljón dollara.
Ritstjórn 17.10.2004
Flokkađ undir: ( Vísun )

Viđbrögđ

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.