Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Glansmyndir 2

g minnist essara oraskipta foreldra minna fr v g var ltill:

Mamma: g mtti [nafni ekktum sjarmr r jlfinu sem g man ekki hver var] Austurstrti dag og hann brosti til mn.

Pabbi: (hugalaus) Aha.

g skildi ekki etta hugaleysi fur mns, v huga mr var mir mn a draga upp mynd af fgru mannlfi, ar sem flk brosti hvert til annars gtum ti. Glansmyndin af borgarlfinu var a skjta rtum. g hlt fram a leika mr en reyjan eftir a taka tt hinu spennandi og fagra lfi fullorna flksins byrjai a krauma hi innra.

En a var ekki fyrr en g var kominn fullorinsr, og binn a tta mig a mannlfi var ekki neinu samrmi vi myndina hfinu, a hin undirliggjandi meining var mr ljs egar etta samtal foreldra minna rifjaist upp fyrir mr:

Mamma: (g enn sns ara karla, arna skalt sko bara passa ig).

Pabbi: (J, ga faru bara).

g hallast a v a mannskepnan s miklu fullkomnari, hvatvsari og geveilli a heila en glansmyndin af fgru mannlfi heilbrigu jflagi segir okkur. Vi erum raun ekkert anna en talandi kakkalakkar. Drifkrafturinn bakvi vafstur okkar s sami, hungur og samfarar. Mannlegt skipulag er hagkvmniskerfi sem setur hmlur etta tvennt og talmargt anna, svo samflagi blmstri frekar, en plantar um lei essum undurfurulegu ranghugmyndum hausinn okkur.

a er glansmyndin um fyrirmyndarhjnalf sem rekur okkur samb. Og ef hegun makans er ekki fullkomnum takti vi essa mynd verum vi hamingjusm. Glansmyndin hljar upp a essar tvr mannverur su samstga, tt annig s v sjaldnast fari.

Plitskar glansmyndir eru kannski r raunhfustu af llum. Vinstri hugmyndir um lfrelsi, jafnrtti og brralag manna, ar sem enginn lur skort og mannsandanum er lyft ra plan gegnum listir og rkrur um askildustu mlefni - ef til vill er etta glansmynd sem gersamlega mgulegt er a hrinda framkvmd. Kannski erum vi bara ekki svoleiis skepnur egar upp er stai.

Hugsi um a.

Hva a a a a vera a tala um etta?, spyrji i kannski. Hva er a eiginlega sem mtverar mig til a fletta svona glimmerinu af tilveru okkar og httum? Af hverju get g ekki bara teki fullan tt og htt a draga endalaust upp ljtar myndir af flki og umhverfi? Er etta einhver illgirni og niurrifsstarfsemi? Er g a fundast t ara sem lifa lfi snu prfekt harmn? Get g ekki s etta flk frii?

J j. tli a s ekki r mn eftir a skilja hlutina snu rtta samhengi sem arna er a verki. Sennilega er etta vsindamaurinn hi innra, s er Desmond Morris vakti kannski upp mr fyrir tveimur ratugum, sem hamast arna innan hfukpunnar, fyrst hann fkk ekki a ra lfi mnu.

En svona tal kemur oft illa vi sem til heyra. Kannski er a minn draugur a dragnast me. a getur veri erfitt a hafa rntgenaugu.

Birgir Baldursson 25.04.2004
Flokka undir: ( Hugvekja )

Vibrg


Dr. Schnitzel - 25/04/04 19:57 #

g held srt n ekki me nein rntgenaugu, etta er meira Salinger en Sjn. Barttunni fyrir v a opna augu flks fyrir sannleikanum um trarbrg er varla greii gerur me v a lkja manninum vi talandi kakkalakka og gefa skyn a heimssn sem byggir viringu og siferislegri hugsun og hegun s hgmi. En g get ekki neita v a sannleikskorn leynist essum pistli, maurinn er gallaur og gengur illa a fela a. eir sem eru blindair af glju glansmyndanna hafa eflaust gott af v a yfirbori s rispa svolti.


Hreinn Hjartahlr - 25/04/04 21:43 #

Mr finnst etta n reyndar frekar vel skrifaur pistill, me eim bestu hr vantr. g er srlega ngur me fyrri helminginn. Kakkalakkar: gott, kakkalakkar eru mjg hugaver kvikindi. Vi erum talandi kakkalakkar me blprf og kjarnorkusprengjur. Og mr finnst kristallast essum pistli s skoun mn a bkmenntir (sbr. essi pistill) veita meiri innsn mannshugann (sbr. t.d. observasjnin um samtal foreldranna) heldur en lsingar heilaferlum.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.