Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Vogarsklar efans - Prfau tr na

Eftirfarandi spurningarlisti er r bkinni Doubt:A History eftir Jennifer Hecht. essar spurningar eru til ess a tlaar a sj hve tra ea trlaust flk er, eftir spurningunum koma sm leibeiningar til a tta sig v hva svrin gefa til kynna.

Svarau spurningunum me "J", "Nei" ea "Ekki viss".

1. Trir a einhver trarbrg feli sr sannindi um raunverulegt eli heimsins og tilgang lfsins?

2. Trir a einhver hugsandi vera hafi skapa alheiminn?

3. Er einhver mttur sem flir um allan heiminn, heldur honum saman og/ea sameinar allar lifandi verur?

4. Getur bn skila rangri ann htt a einhver vera ea mttur bregist vi hugsunum num ea orum?

5. Trir a essi vera ea mttur geti hugsa ea tala?

6. Trir a essi vera hafi minni ea rkhugsun?

7. Getur etta afl teki sig mannsmynd?

8. Trir a vitund ea lfskraftur mannvera haldi fram a vera til eftir a lkaminn deyr?

9. Trir a einhver hluti manneskju lifi fram eftir dauann, hr ea annars staar?

10. Trir a tilfinningar eigi a teljast sannanir egar vi erum a reyna a skilja heiminn?

11. Trir a st ea siferisvitund gefi til kynna a a s til heimur sem er tskranlegur me lffri, flagsmtun ea tilviljun, m..o. bi yfir svii ri merkingar?

12. Trir a a s ekki mgulegt a ekkja heiminn a fullu me vsindunum einum?

13. Ef einhver myndi segja "heimurinn er einungis samansafn af efni, n ess a rkhugsun hafi komi ar nlgt ea a nokkur tilgangur s me v og a allt lf Jrinni er smvgilegt og tilgangslaust fyrirbri sem sr sta afkima alheimsins rskotsstundu og mun aldrei vera dmt, eftir v teki n muna eftir v," myndir segja, "N genguru full langt. etta er rangt hugsa hj r

Ef svarair llum spurningunum neitandi ertu trleysingi, rk- og efnishyggjumaur. Ef svarair fyrstu sj spurningunum neitandi en svarair san nokkrum jtandi ertu guleysingi en ekki algerlega laus vi tr. Ef svarair a minnsta kosti tveimur af fyrstu sj spurningunum "ekki viss" ertu agnostskur. Ef svarair einhverjum spurningunum me Ji gtiru samt sem ur veri guleysingi ea agnostskur en ekki alveg laus vi tr. Ef svarair nu ea fleiri spurningum jtandi ertu n efa traur, margar spurningarnar fela lka sr a jkvtt svar vi eim er ng til ess a teljist traur.

tt og alaga me asto flaga Vantr.

li Gneisti Sleyjarson 16.02.2004
Flokka undir: ( Vsindi og tr )

Vibrg


Sigurpll - 16/02/04 18:21 #

Leiandi spurningar, prfi dregur ranga mynd af ankagangi heilbrigar persnu.


li Gneisti (melimur Vantr) - 16/02/04 18:45 #

Vriru til a rkstyja essa fullyringu eitthva? Hvaa tilgangur vri annars me v a hafa spurningarnar leiandi?


Fyrirspurn - 16/02/04 20:20 #

Mig langai til a forvitnast hvort einstaklingur sem ekki er skrur jkirkjuna og einstaklingur sem er skrur jkirkjuna geti gift sig kirkju og/ea skrt brn sn kirkju???


Jsi - 16/02/04 20:45 #

etta prf er aeins of afdrttarlaust. a tekur ekki tillit til skoana eins og a mgulega su til vsindalegar skringar draugum, hugsanaflutningi og restinni af vitleysunni sem flk trir . Vsindin eru ekki bin a skra t allt heiminum, og kk s hlutum eins og vissulgmli Heisenbergs munu au aldrei geta skrt allt t. Kannski lifir vitund okkar eftir lkamsdaua. a g telji slkt a vsu lklegt afskrifa g a ekki, vegna ess a g hef ekki fengi yggjandi snnun fyrir gagnstu.


li Gneisti (melimur Vantr) - 16/02/04 20:57 #

Biskup hlt einhvern tman fram a jkirkjan bi ekki um melimaskrteini egar flk leitai til hennar.


li Gneisti (melimur Vantr) - 16/02/04 21:09 #

Prfi arf ekki a taka tillit til ess hvort vsindin geti skrt drauga, ef trir a a s hgt a skra drauga me vsindalegum aferum er a tr af v kenningin byggir ekki snnunum. Prfi er ekki mlikvari a hvort trleysi s rtt skoun.


Matti . (melimur Vantr) - 16/02/04 23:53 #

a g telji slkt a vsu lklegt afskrifa g a ekki, vegna ess a g hef ekki fengi yggjandi snnun fyrir gagnstu.

Me rum orum, afskrifar ekki neitt - ea hva?


r - 07/09/04 11:50 #

gu er ekki til...


Lrus Pll Birgisson - 07/09/04 20:02 #

Reyndar er hann til.


Matti . (melimur Vantr) - 07/09/04 23:33 #

N er a. Fyrst hann er til hltur hann a hafa einhverja eiginleika. Gtir tali einhverja eirra upp fyrir okkur?


Lrus Pll Birgisson - 08/09/04 00:50 #

skpunarkraft


Matti . (melimur Vantr) - 08/09/04 01:28 #

Fnt.

Gvu getur semsagt skapa. Getur hann skapa hva sem er? Hefur hann skapa allt sem er?


Lrus Pll Birgisson - 08/09/04 05:02 #

J tli a ekki bara.


Matti . (melimur Vantr) - 08/09/04 09:31 #

Allt etta ar me tali?


Lrus Pll Birgisson - 08/09/04 20:06 #

J svona nokkurnveginn.


Matti . (melimur Vantr) - 08/09/04 21:18 #

hugavert. Hefur hann einhverja ara eiginleika?


Lrus Pll Birgisson - 09/09/04 00:02 #

eflaust


Matti . (melimur Vantr) - 09/09/04 00:42 #

a vri hugavert ef myndir telja upp fleiri eiginlega essa meinta Gvus sem fullyrir a s til. gtir t.d. gert a spjallborinu.

mttir leiinni rkstyja fullyringu a essi Gvu bi yfir skpunarmtti.


Lrus Pll Birgisson - 09/09/04 01:00 #

J g gti haldi lengi fram a tala um ann Gu sem g tri . Finnst n lti vari essa spjallri en g vri meira en lti til eitthva svona mling eins og egar Kristileg Sklasamtk buu Sigga Hlm svoleiis rkrur.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.