Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Lf eftir lf eftir lf eftir dauann

g lenti um daginn, eins og svo oft ur, samrum um trarbrg. Niurstaa eins tttakanda essari umru var s a allir hefu sna srstaka tr, en ttu a allir sameiginlegt a tra lf eftir dauann.

essu var g ekki sammla, staan verandi s a g tri ekki lf eftir dauann. Flki finnst a oft undarlegt, srstaklega ljsi ess a eim ykir etta lf okkar vera tilgangsminna ef ekki vri fyrir eftirlf, au neita a tra v a allt s bara bi.

Aftur mti neita g a tra v ekki, g vill ekki framhaldslf. egar g dey vill g halda fram a vera dauur, g get ekki mynda mr betri rlg heldur en a deyja; allar hyggjur heimsins farnar a eilfu, me v vonda fer hi ga en a er ekki hyggjuefni ar sem hyggjur eru horfnar.

a kemur inn a g er ungur og skynja kannski ekki minn dauleika jafn vel og margir mr eldri og vitrari en g held a a muni lti breytast.

egar g hugsa um ltna stvini vildi g stundum geta mynda mr a au vru betri sta, en v tri g ekki, au vera alltaf hjarta mnu og a er mr ng.

Sumir vilja meina a lfi hafi ri tilgang og a geti ekki veri a vi sfnum a okkur kunnttu og upplsingum allt lfi og san hverfur a allt me slinni og v ga okkur. En lrdmur okkar er ekki bara fyrir okkur, hann er fyrir alla sem lra af okkur, alla kringum okkur og brn okkar og barnabrn, hann hverfur ekki bara heldur lifir eim.

Mr finnst a vitleysa a halda a etta lf s undirbningur fyrir eitthva meira, allavega ef a kemur veg fyrir a vi lifum lfi okkar til fullnustu ess vegna.

Mr lur vel eirri vitneskju a einhvern daginn mun g loka augunum og htta a vera til eirra mynd sem g s augum mnum egar g horfi spegil og g vona a mr li vel me hva g hafi skila heiminum egar kemur a essari stundu.

Karl Jhann 29.01.2004
Flokka undir: ( Rkin gegn gui )

Vibrg

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.