Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Vtalismi og mekanismi

S sem er trleysingi er ekki alltaf bara guleysingi. g tri til dmis ekki drauga ea lfa ea nokku anna yfirnttrlegt. Hugtaki guleysingi nr ekki almennilega utan um trleysi mitt.

a er raun undarlegt hve erfitt er a f menn til a fallast hugtkin trleysi/trleysingi allri umru um yfirnttrleg efni. Sem dmi er hn orin langvinn og reytt, rimman um a hvort trleysi s tr. ofanlag fr miki af sasta ri hina biskuplegu tgfu af essari vermsku gegn hugtakinu, egar trleysi var allt einu skilgreint sem skortur trausti, st og viringu.

Fyrir n utan a a ll essi skilgreiningamana hugtakinu trleysi dregur umruna burtu fr v sem mli skiptir, mlefnunum sjlfum.

En ar sem trmenn hafa lngum haft essa tilhneigingu til a perverta upp hugtaki trleysi hefur mr stundum reynst a happadrgst a f menn til a leggja hugtkunum tr og trleysi umrunni og taka ess sta til vi a nota hugtkin vtalismi og mekanismi*.

Vtalisminn er kenningin um hi yfirnttrulega. WordWeb orabkin skrir a svona:

"vitalism: A doctrine that life is a vital principle distinct from physics and chemistry" (tiltr ess a lfi s andlegt lgml, h elis- og efnafrilegum lgmlum). essi tiltr skapar farveg fyrir verur hvers konar sem ekki hafa efnislegan lkama, drauga, gui og Heilagan anda, svo eitthva s nefnt.

Mekanisminn er kenningin um hi nttrulega, a allt heiminum lti vlgengum nttrulgmlum og au ngi til a skra allt sem er. Innifali essu er s krafa a allar lfverur hafi efniskenndan lkama sem samrmist genamengi foreldranna og a n rttrar gerar af heilabi fi engin mannleg mevitund rifist.

egar spurt er hvort vi trleysingjarnir trum drauga tt vi gerum ekki r fyrir guum er spurningin raun essi: "Eru i vtalistar?" a sj allir hendi sr sjlfgefna mtsgnina egar bi er a skipta t hugtakinu trleysingi fyrir hugtaki mekanisti essu dmi.

Og egar skpunarsinnar klna okkur trarstimpli fyrir a eitt a vi gngum t fr v a maurinn og hinir aparnir eigi sameiginlegan forfur, getum vi svara v a ekki urfi tr til, v hgt s a skra kenninguna um slkt mekanskum skringum sem ganga upp lgskt. Og mli er dautt.

Ea ekki. au lkindi eru nefnilega gjarna rfi kolli vtalistanna a mekanskar skringar ngi ekki egar kemur a v a tskra lfi. essi fullyring eirra sr auvita forsendur v fyrst og fremst a hugtaki lf hefur ekki rata me rttum htti koll eirra, eir skilja a ekki til fullnustu. huga eirra tknar hugtaki lf aeins vitund og hana geta eir ekki s fyrir sr sem mekanskt efnafrilegt ferli. Og f rk virast duga til a koma eim ofan af eirri skoun a vtalsk vera hljti a hafa blsi lfi jarneskar lfverur.

a furulegasta vi etta allt er s stareynd a mean ll vsindaleg rk heimsins duga ekki til a sannfra etta flk um efniskenndar og mekanskar orsakir lfsins og mevitundarinnar, a nota megi niurstur elisfrinnar til a skra efnafrina, sem skrir lffrina, sem skrir runarfrin... er etta flk tilbi a kaupa n nokkurra raka skringu a einhver efniskennd alvitund hafi ori til af sjlfu sr, n nokkurrar undangenginnar runar og hana urfi til a tskra allt hi jarneska vitundarlf.

Svona glruleysi nr auvita ekki nokkurri tt, en hugarstarf vtalisitans er n einu sinni heillandi rgta.

Skemmtilegast er a vira fyrir sr me vtal-mekanskum gleraugum hva liggur a baki tilburum biskups vi a skilgreina trleysi sem skort trausti, st og viringu. Me essu er hann a af-vtalsera hugtaki tr og skipta v t fyrir trausti. etta kemur kjlfar ess a kirkjan er sku um a boa hindurvitni au sem felast a draga upp heimsmynd yfirnttrunnar. Mr snist sem a s bara tmaspursml hvenr yfirnttrufringar slensku jkirkjunnar htta alveg a tala um Gu og heilagan anda, en fara a leggja alfari herslu trna merkingunni traust, st og viring. a er eirra eina lei til a losna vi hindurvitnastimpilinn.

---

Sjii hva a gengur miklu betur a leggja upp mlefnin me essi tv hugtk a vopni? Allt verur skyndilega skrt og tvrtt. g mli me v a trmenn jafnt sem trleysingjar reyni a heyja barttu sna me essum tlum og gi hvort lendingin veri ekki nnur en venjulega.

g spi skarpari hugsun og skrari niurstu.

---

*) essi hugtk tek g a lni fr lffringnum Paul B. Weisz. Hann notar au 1. kafla kennslubkarinnar Lffri 1, sem rnlfur Thorlacius ddi. ar er fjalla um heimspeki vsinda og mli g eindregi me eirri lesningu.

---

Svipa: Uppgjf jkirkjumanna

Birgir Baldursson 12.01.2004
Flokka undir: ( Vsindi og tr )

Vibrg


Eggert - 13/01/04 00:42 #

etta eru lka einu lgmtu rkin fyrir v a hafa tr. Allt etta tal um kraftaverk, neista lfsins og eingetinn son stenst nefnilega ekki naflaskoun vsindanna.
Svo g vitni riti 'Snow Crash' eftir Neil Stephenson (g vona mr s fyrirgefi a vitna ekki orrtt), hefur ori 'tr' afskaplega litla merkingu, egar grunnur hennar hefur veri sannaur (raun)vsindalega. er um vissu a ra.
Trin er essi br, yfir gj rkhyggju og stareynda, heim syngjandi lfa, meyfinga og andalkninga.


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 13/01/04 15:54 #

Hver laug v a okkur a a yrfti essa br til a byrja me?


Eggert - 13/01/04 16:57 #

Vi sjlf, hugsa g. Nema viljir skra tilvist gus me v a ar e trin s svo heimskuleg hljti yfirnttrulegur kraftur a hafa bi hana til? :)


Gunnar - 13/01/04 22:22 #

a er eitt sem g hef aldrei skili hj flki sem er vsindatrar: (Ruglist ekki vi Scientology vibjinn heldur g hr vi flk sem trir v a vsindalegar aferir su einu aferirnar til a skilja heiminn)

Hvernig dettur ykkur hug a a s elilegra a nota mlikvara vsindanna til a afsanna tr sumra (einhverskonar gu(ir)) heldur en a vri a nota mlikvara trarinnar til a afsanna vsindalegar stareyndir sem vsindatrarflk trir ?

Mr finnst sjlfum jafn fullkomlega elilegt a leyfa bum essum hpum a nota sitt kerfi til sinna arfa og ekki nokkur minnsta sta til a reyna a skjta anna kerfi kaf me hinu.

S raunverulega bara tvr hugsanlegar stur fyrir essum ltum:

  1. Trbo, ba bga. Hvor fylkingin um sig er a reyna a frelsa hina. Vonandi endar a ekki me bli eins og flest trbo sgunnar.

  2. i hafi einfaldlega gaman af a rfast.

  3. Innri efasemdir um a sannfring ykkar s s eina rtta (sem eru mjg elilegar efasemdir ar sem flest skynsamt flk gerir sr grein fyrir a endanleg sannindi eru annahvort ekki til ea utan okkar seilingar).

tli etta s ekki sambland af essu llu?

P.S: Ef g hefi skrifa etta fyrir hundra rum san ea byggi biblubeltinu BNA hefi g hafi essa grein skilningsleysi mnu eim sem bkstafstra Gu. Mr ykir a leitt en g s ltinn mun ofsatrarmnnun, hvorum hpnum sem eir eru.


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 15/01/04 19:41 #

Til Gunnars: g er afar hallur undir hugmyndir Hegel um dalektk. ar af leiir a g tel umru sem essa vel til ess fallna a vekja upp og skila a lokum nrri syntesu sem tekur fram viteknu gildismati.

a er lngu ori tmabrt a svona umra fari almennilega fram. M.a.s. eru sumir fulltrar gamla gildismatsins (t.d. Skli lafsson) sama sinnis og fagna essum mlefnalegu tkum, tt grimm og vgin su kflum.


Hjalti Rnar (melimur Vantr) - 16/01/04 01:24 #

V! essi skilgreining leysir bi draugavandann og trnna upprisu slarinnar-vandann. Frbrt! Loksins veit g hva g er: Mekanisti. (hljmar lka vel)

"Hvernig dettur ykkur hug a a s elilegra a nota mlikvara vsindanna til a afsanna tr sumra (einhverskonar gu(ir))...."

Ef a trin stangast vi sannreynanlegar stareyndir efnislega heimsins, held g a vsindin su afskaplega g til ess a benda takmarka sannleiksgildi eirra tra. Ss. trin gu sem a segi a gull s lttara heldur en vatn. En ef a trin byggist bara fullyringum um andaheiminn (vtalskan?) heim geta vsindin engan veginn afsanna a. En ef a niurstaan er s ekkert bendi til tilvistar essa heims er a skynsamlegt a gera a rfu r fyrir honum, og ess lags skynsemi ber a gagnrna. Ea er a ekki?

"S raunverulega bara tvr hugsanlegar stur fyrir essum ltum: "

Bddu sstu ekki rjr stur. Ea er a bara n tr a r su tvr :)

"2. i hafi einfaldlega gaman af a rfast. "

Passar vi mig :) a g kalli a oftast a rkra. En nnur hugsanleg tskring er s a trleysistrboinn telji a rangt a halda einhverju fram n ngilegra raka ea sannana og a vtalismi s ar af leiandi leyfilegt skotmark.


Hjalti Rnar (melimur Vantr) - 16/01/04 01:46 #

Ein spurning: Leiir mekanismi hjkvmilega til lghyggju?


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 19/01/04 16:12 #

lghyggja KVK heimspeki s skoun a allir atburir heimsins su kvarair af lgmlum en atburarsin samt h v sem einstaklingurinn hefst a (determinismus) sbr. forlagahyggja, nauhyggja

g hef aldrei velt hugtakinu fyrir mr og snist fljtu bragi varla vera miki vit essari hyggju. Fyrri helmingur skilgreiningarinnar ngir: Allir atburir heimsins eru kvarair af lgmlum. g n ekki essu me inngrip einstaklingsins arna, lyktar svolti af v a maurinn s yfir nttruna settur. Ea getur hugtaki einstaklingur arna tt vi um firildi ea hlyntr?

Maurinn er jafnhur lgmlum nttrunnar og ll restin, enda fullkomlega afrakstur eirra.


Hjalti Rnar (melimur Vantr) - 21/01/04 01:45 #

g hef n aldrei heyrt a a maurinn vri einhver undantekning lghyggju. Skiptir ekki mli, g er sammla v a a vri asnalegt.


Jess lifir - 17/11/04 17:42 #

Tra mekkanistar a lgml komi af sjlfu sr. Er a ekki mikil tr a tra v a lg komi af sjlfu sr? Ja a finnst mr.


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 17/11/04 17:45 #

Vi trum v ekki, a.m.k. ekki g. g bara hreinlega veit a ekki :)


Vsteinn Valgarsson (melimur Vantr) - 17/11/04 18:22 #

Nei Jess, r finnst a ekki. tur bara upp eftir einhverri trarfyllibyttu sem hefur heyrt segja a a urfi meiri tr til a tra ekki en til a tra. ttu ekki upp hugsunarleysi; tt a kunni a hljma hnytti getur a veri rangt og er a essu tilfelli. etta er ori reytt.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.