Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Post hoc ergo propter hoc

Vi knnumst ll vi gmlu rottutilraunina hans B. F. Skinner. Hann sndi me essum skemmtilega htti fram tilvist virkrar skilyringar einhverntma fyrir mija sustu ld.

Virk skilyring er ein lei lfvera til nms. Hn byggir einum mjg sterkum tti heilastarfseminnar sem ltur athafnir lfverunnar mtast af v hvernig henni snist umhverfi bregast vi hegun sinni. Ef rotta er t.d. stdd nmunda vi stng og allt einu birtist matur, prfar hn a fara aftur a stnginni til a sj hvort ekki komi aftur matur.

Ef a gerist aftur og aftur fer rottan a tengja etta tvennt saman. Og s haldi aftur af umbuninni ar til rottan snertir stngina endar me v a hn hamast henni, v annig nr maur sr eitthva a ta, ekki satt?

essi ttur hegunar tengist mjg svo v sem kalla er post hoc ergo propter hoc og er rkvilla. Og a er slandi a velta fyrir sr hve rammt kveur a essari skilyringu hegun mannsskepnunnar.

Vi erum svo lti merkilegri en rotturnar egar upp er stai.

Hugsi um fyrirbri sem kalla er regndans. Allt fr v lngu fyrir ann tma er einhver vitglra, eins og vi skilgreinum hana, fr a brast kolli tegundarinnar var hn byrju a draga r lyktanir a me hegun sinni gti hn ef til vill strt verum og vindum. Og hva tli reki knattspyrnumann aftur og aftur daunillu grnu sokkana sna, sem hann heldur a su srstakir happasokkar? Gti veri a hann hafi mynda post hoc tengsl milli ess a hann klddist essum sokkum og ess a lii hans vann ann sama dag sinn fyrsta leik leiktinni? Er nokku anna en virk skilyring arna gangi?

tli a. Og annig er hugmyndin um galdur og gui einnig tilkomin. Menn hafa gegnum rsundin haldi a eitthvert afl handan skilnings manna lti hegun og tlit manna sig einhverju vara og umbunai/refsai eftir v sem vi tti. Og essi hegun og tlit sem beitt er gomgnin getur stundum ori vgast sagt afkraleg.

Galdur felst a taka hulin fl jnustu sna og beina eim til eirra verka sem vinna . Og tli bnin s ekki hin hliin eim peningi, beist er undan refsingu gegn loforum um a sna af sr tiltekna hegun eftir .

ll essi forneskja er enn gangi, gott flk. Trmenn ntmans eru enn ofurvaldi post hoc ergo propter hoc rkvillunnar. Ea hverju felst annars altarisganga? Signingar kalskra? A kyssa hringa og helga hluti? Allt eru etta sringar og galdragjrir, runnar undan virkri skilyringu og essari ranghugmynd manna um hvernig heimurinn virkar.

Bnin er galdragjr, hvernig sem hana er liti. Og tt kristnir menn neiti v stafastlega a me henni su eir a reyna a hafa hrif gjrir gomagna er ekkert anna gangi. M bja ykkur a reyna jnustu alslensks galdraklts? Krossinn bst til a galdra fyrir ykkur.

Birgir Baldursson 08.01.2004
Flokka undir: ( Vsindi og tr )

Vibrg


Hjalti Rnar (melimur Vantr) - 10/01/04 04:15 #

Sm stafsetningarvilla: propter en ekki proper.

Annars fn grein og frbr sa!


Matti . (melimur Vantr) - 10/01/04 11:42 #

Takk fyrir bendinguna Hjalti, bi a leirtta etta greininni.


Morten - 15/05/06 17:36 #

Fn grein, en ekki vri verra a tskra hva latnesku orin ya.


Svar Helgi - 15/05/06 18:01 #

"Post hoc ergo propter hoc" ir bkstaflega "eftir etta, ar af leiandi vegna essa" og er raun og veru bara eftir skring. Sj hr.


Svar Helgi - 15/05/06 18:02 #

Annars er rugglega einhver hrna mr frari latnu og ingu essarar setningar, sem kann a fra hana til betri vegar.


rni rnason - 19/05/06 11:22 #

post hoc ergo propter hoc rkvillan byggir v a ba til mynda orsakasamhengi, sem ekki er fyrir hendi. Tilraunin me rottuna er etv. ekk gott dmi um essa rkvillu, v a ar kemur til string atburarsar af hendi ess sem tilraunina gerir. Rannsakandinn hefur vntanlega lti mat birtast rottunni egar hn nlgast stngina, ea kemur vi hana, og annig komi henni ann skilning a beint orsakasamhengi s fyrir hendi. Rottan gerir sr enga grein fyrir v a a er ekki nlgun hennar vi stngina sem framkallar matinn, heldur s stareynd a fylgst er me henni og strt orsakasamhengi bi til af "ra mttarvaldi" ( hr rannsakandanum). Sama er um Pavlov og hundana. Pavlov klingdi bjllu egar hann gaf hundunum a ta. Vi endurtekningu essa, fru hundarnir a slefa egar eir heyru bjllunni, og a lokum var ng a klingja bjllunni til a hundarnir fru a slefa, a enginn kmi maturinn. Rkvillan er vissulega fyrir hendi, v a lyktunin "Stng = matur" ea "bjalla = matur" eru rangar fyrir okkur r su rttar fyrir rottunni og hundunum. etta segir okkur a "post hoc ergo propter hoc" getur veri rtt a tengingin s ofar okkar skilningi. Me essu er g ekki a vsa til ri mttarvalda, heldur einungis ess a lyktun rottunnar "stng= matur" er rtt a hn hafi ekki hugmynd um af hverju.


Gunnar - 19/05/06 23:55 #

a gildir um flestar ef ekki allar rkvillur, a tt rangt s a A leii til B geta engu a sur bi A og B veri sannar.


Jn Steinar - 07/09/08 23:47 #

Mig minnir a a hafi einnig veri Skinner, sem geri tilraunir dfum, sem undirstrikuu essa hjtrarskilyringu jafnvel betur en hj rottum. r tku upp v a gera smu arfa hreyfingarnar ur en r gogguu hnappa og r geru ur en r hittu sast rttan hnapp. essi skilyring er afar berandi hj spilafklum og mttu menn taka tali upp grn og sj hversu absrd hugarheimur eirra er essu tilliti.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.